Leita í fréttum mbl.is

Hvörvar í beinni frá Wijk aan Zee

Hjörvar Steinn GrétarssonAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) situr nú ađ tafli á Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee (Sjávarvík) sem hófst í dag. Um er ađ rćđa eitt allra sterkasta skákmót hvers árs en Hjörvar teflir ţar í c-flokki. Í fyrstu umferđ teflir Hjörvar viđ hollenska alţjóđlega meistarann Mark van der Werf (2450).

Í efsta flokki eru Magnus Carlsen (2861), Levon Aronian (2802), Fabiano Caruana (2781), Vishy Anand (2772), Anish Giri (2720) og Ivan Sokolov (2663) og Hou Yifan (2603) međal keppenda. Ţar eru međalstigin 2732 skákstig en 14 skákmenn eru í hverjum flokki.

Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.

Umferđir hefjast kl. 12:30. Nema ađ lokaumferđin hefst kl. 11.

Skák.is mun bćđi fylgjast međ a-flokknum sem og gengi Hjörvars í c-flokki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband