Leita í fréttum mbl.is

Karl, Sigurbjörn, Ţröstur og Ingvar efstir á Fastus-mótinu

 

009Alţjóđlegi meistarinn, Karl Ţorsteins (2464), stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2441) og FIDE-meistararnir Sigurbjörn Björnsson (2381) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2340) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans sem fram fór gćr.

Sem fyrr var eitthvađ um óvćnt úrslit. Einar Hjalti Jensson (2301) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2486). Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1872) heldur áfram ađ eiga frábćrt mót og gerđi nú jafntefli viđ Andra Áss Grétarsson (2327) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Björn Ţorteinsson (2209).  Öll úrslit 2. umferđar má finna hér.

Búiđ er ađ rađa í 3. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Sigurbjörn-Karl, Ţröstur-Ingvar Ţór og Stefán - Jóhanna Björg. Röđun í 3. umferđ má finna hér.

Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni er.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband