Leita í fréttum mbl.is

KR-kvöld: Gunnarar gera ţađ gott

Ţađ var hálfgerđur GUNNARASLAGUR í KR-heimilinu á sl. mánudagskvöld ţegar sprengjuhćttu vegna flugeldasölu hafđi veriđ aflétt og skákmönnum og öđrum var loks hleypt inn í bygginguna ađ nýju. Ţađ ađ tefla skák getur líka veriđ eldfim iđja og oft hitnar vel í glćđunum ţegar mönnum hitnar í hamsi.

Svo var líka raunin ađ ţessu sinni ţví ţrír eldheitir Gunnarar elduđu ţar grátt silfur og börđust um forustuna lengi kvölds. Rimmunni lauk svo ađ KR-ingarnir Gunnar Birgisson hinn rammi og Gunnar Gunnarsson hinn aldni urđu ađ lúta í örlitlu lćgra haldi fyrir Víkingnum Gunnari "Freysgođa" Rúnarsyni en "Kópavogsgođinn" ţó ađeins á smá stigamun. Ţeir luku keppni međ 10.5 vinningum af 13 mögulegum.  Báđir eru sagđir hafa gengiđ stoltir og ţokkalega sáttir á braut líkt og ađrir keppendur sem margir áttu misjöfnu gengi ađ fagna.

Stríđfréttaritari var víđsfjarri orustuvellinum til ađ geta greint nánar frá vopnaviđskiptum ađ ţessu sinni en nánari úrslit má greina á međf. mótstöflu:

 

2013_kr_m_ti_7_jan.jpg

 

ESE

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband