Leita í fréttum mbl.is

Kínverjarnir koma - landskeppni framundan!

Wei Yi - 13 ára undrabarn frá KínaKínverskt skáklandsliđ kemur til landsins í ađdraganda N1 Reykjavíkurskákmótsins og mćtir íslensku úrvalsliđi í landskeppni. Um er ađ rćđa eitt sterkasta skáklandsliđ sem sótt hefur Ísland heim. Kínversku skáklandsliđin lentu í 2. og 3. sćti á Ólympíuskákmótinu sem fram fór í Istanbul í september. Í landsliđi Kínverjanna eru tveir karlar, tvćr konur og tvö ungmenni.

Allt eru ţetta skákmenn sem teljast vera međal sterkustu skákmanna heims ýmist međal karla, kvenna og ungmenna. Má ţar nefna Ya Yangvi - nćst sterkasta ungmenni heims sem er 18 ára en nćststigahćsti skákmađur heims í sínum aldursflokki, og undrabarniđ Wei Yi sem hefur 2501 skákstig ţrátt fyrir ađ vera ađeins 13 ára gamall og er sterkasti skákmađur heims í sínum aldursflokki.

Skáksambands Íslands stendur ađ keppninni ásamt KÍM (Kínversk-íslenska menningarfélagiđ). Landskeppnin er hluti af hátíđahöldum í tilefni 60 ára afmćli félagsins.

Keppnin fer fraBu Xiangzhim 15.-17. febrúar. Nánara fyrirkomulag verđur kynnt síđar. Allir kínversku keppendurnir tefla svo á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í Hörpu 19.-27. febrúar nk.

Liđ Kínverjanna skipa:

Karlarnir:

  • Yu Yangyi (2688) - 3. sterkasti skákmađur Kínverja - nćst sterkasti skákmađur heims 20 ára og yngri
  • Bu Xiangzhi (2675) - 5. sterkasti skákmađur Kínverja - margreyndur landsliđsmađur Kínverja

Konurnar:

  • Huang Qian (2478) - 5. sterkasta skákkona Kínverja
  • Tan Zhongyi (2466) - 6. sterkasta skákkona Kínverja

Unglingar:

  • Wei Yi (2501) - fćddur 1999, sterkasti skákmađur heims 14 ára og yngri
    Wang Yiye (2226), fćddur 1998, 3. sterkasti skákmađur Kínverja 16 ára og yngri

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband