Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - Nýársmótiđ: Gunnar Gunnarsson hrósađi sigri - einu sinni enn

2013 Gallerý Nýársmótiđ   EFSTU MENNNýársmót og fagnađur Gallerý Skákar í síđustu viku kveikti skákneistann í mönnum á ný eftir bílífi hátíđanna.  Góđur blandađur hópur yngri og eldri skákmanna úr ýmsum félögum var ţar saman kominn  Fulltrúar „sjálfhverfu kynslóđarinnar" sem allir ćtluđu sér mikiđ og  sumir um of eins og kom á daginn. Betra er kapp međ forsjá.    

Mótiđ var einkar jafnt og tvísýnt ađ ţessu sinni og  lauk međ frćkilegum sigri hins aldna meistara Gunnars Gunnarssonar (79) sem gerir ţađ ekki endasleppt ţrátt fyrir háan aldur, fyrrv. Íslandsmeistara í skák og fótamennt.  Ađ vísu lenti hann oft í kröppum dansi ađ ţessu sinni m.a. viđ annan meistara á sínu sviđi, sem landađ hefur fleiri (stór) löxum en nokkur annar Íslendingur (20.000 fiskum), sennilega mesti laxabani í heimi fyrr og síđar.  Nýkjörinn aflakló ársins 2012.  Ţórarinn Sigţórsson (74), betur ţekktur sem Tóti Tönn međal kollega sinna, vann Gunnar glćsilega og varđ í öđru sćti.  Ţórarinn var virkur og öflugur meistaraflokksmađur á sinni tíđ, fyrir tćpri hálfri öld eđa svo.  Mikill og harđskeyttur keppnismađur sem gefur ekkert eftir fyrr en í fulla hnefanna, hvort  sem um er ađ rćđa ađ landa laxi viđ erfiđar ađstćđur eđa  snúnum vinningi í skák međ hálfgerđum töfrabrögđum. Hann hefur engu gleymt ţrátt fyrir ađ hafa ekki teflt ađ ráđi árum saman. Sneri til baka í fyrra fyrir áeggjan góđra vina og tók ađ tefla sér yndisauka og öđrum til hrellingar í Gallerýinu ţó hann sé enn í fullu starfi og ekki farinn ađ hćgja ferđina á öđrum áhugasviđum enda ákafur stang- og skotveiđimađur.

 Ţađ er mikill akkur fyrir skákunnendur ađ fá Tóta aftur ađ taflborđinu og upplifun fyrir bćđi yngri KRISTJÁN HREINSSON  SKERJAFJARĐARSKÁLD    ESE 2013sem eldri ađ fá tćkifćri til ađ etja kappi viđ svo slyngan og ţekktan keppnismann sem hann. Skák hans viđ Gunna Gunn mótađist af miklum undirliggjandi flćkjum og mikilli stöđubaráttu og endađi í feikilegum  darrađardansi ţar sem Ţórarinn sýndi styrk sinn og útsjónarsemi og vann ađ lokum eins og sjá má á međf. myndasyrpu, og var unun međ ađ fylgjast og á ađ horfa.

Stundum er ekki síđur skemmtilegt ađ fylgjast međ öđrum tefla  en ađ tefla sjálfur, ţví ađ tefla skák er oft á tíđum mikil ţolraun og ţrautaganga.  Stefán Ţormar Guđmundsson (67), sem varđ ţriđji sýndi líka hvers hann er megnugur og vann Gunnar í fyrstu umferđ, enda ekki titlađur Hellisheiđarséníiđ fyrir ekki neitt.  Svo kom Páll G. Jónsson (77) međ sinn Xfaktor í fjórđa sćti og  síđan ýmsir kunnir kappar og upprennandi snillingar í halarófu. 

Kristján Hreinsson, skáld hinn djúpúđgi, kom sterkur til leiks en hann hefur ekki sést lengi í mótum vegna djúpköfunar í viskubrunna heimspekinnar í tengslum viđ BA-ritgerđ hans í háskólanum.  Var honum fagnađ međ virtum. Varpađi hann ţá  af munni fram eftirfarandi stöku „Nú var haldiđ Nýársmót /  og nokkrum tókst ađ bjóđa. /  Sumum varđ ţađ sárabót  / ađ sjá ţar skáldiđ góđa!"  Kristján oft nefndur Skerjafjarđarskáld en einn mesti hagyrđingur sem nú er uppi, snilldar textahöfundur og afar glúrinn skákmađur.  Hann setti af slćgđ sinni og slóttugheitum óvćnt strik í reikning og  sigurgöngu sumra eins og Friđgeirs, Ţórarins, Jóns, Kristófers og fleiri,  en ađrir urđu ţeim mun glađari og fegnari ađ sjá hann. Hinn efnilegi yngissveinn Gauti Páll Jónsson stóđ vel fyrir sínu og lauk keppni međ 50%  vinningshlutfall og sýndi ađ hann er orđinn vel ađ sér í skákfrćđunum, efnilegur piltur sem á framtíđina fyrir sér.  Sjá má nánari úrslit hér ađ neđan og vettvangsmyndir í myndasafni.

 

GS  Nýársmót 3. janúar 2013 úrslit   ese. janúar 2013 úrslit   ese

 

Ţađ verđur teflt ađ nýju í Gallerýinu nćsta fimmtudagskvöld kl. 18-22 og eflaust margir sem vilja hefna harma sinna í innbyrđis viđureignum fastagesta og reyna sig gegn nýjum velkomnum leynigestum.

 



 

 ESE- Skákţankar frá Skorradal 7.1.2013  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband