13.1.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur í banastuđi í Hastings
Ţađ hefur veriđ gaman ađ fylgjast međ Guđmundi Kjartanssyni á hinu fornfrćga skákmóti í Hastings sem lýkur nú um helgina. Hvílíkur baráttukraftur! Eftir fimm umferđir af tíu var hann kominn međ 4 vinninga af fimm og árangur uppá 2728 elo-stig og hafđi unniđ tvo stórmeistara frá Úkraínu. Hann átti einnig góđa sigurmöguleika í skákum sínum í ţriđju og fjórđu umferđ en maraţonviđureigninni viđ Englendinginn Jonathan Hawkins lauk eftir 108 leiki og meira en 8 klst. baráttu. Vissulega kom babb í bátinn í sjöttu umferđ ţegar hann tapađi fyrir Litháanum Sarunas Sulskis en í byrjun ţeirra skákar henti" Guđmundur ţrem peđum í andstćđing sinn en sveigđi svo biskup sinn í vitlausa átt í krítískri stöđu og tapađi. Hann er jafn Hjörvari Steini Grétarssyni, í 9. - 22. sćti af 92 keppendum en Hjörvar hefur ekki veriđ ađ fást viđ jafn öfluga andstćđinga auk ţess sem herjađ hefur á hann magapest sem varđ til ţess ađ hann fékk ˝ vinnings-yfirsetu" á gamlársdag. Margt getur ţó gerst á lokasprettinum.
Samantekt á skak.is sem birt var um áramótin leiddi í ljós ađ Guđmundur hćkkađi meira í stigum á síđasta ári en flestir íslenskir skákmenn. Ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart ţví hann var iđinn viđ kolann; eftir ađ hafa teflt á Indlandi í ársbyrjun tók viđ Reykjavíkurskákmótiđ, Íslandsmót og ţar á eftir átta mánađa dvöl í ýmsum löndum Suđur-Ameríku ţar sem hann tefldi á fjölmörgum mótum. Á síđasta mótinu sem fram fór í Kosta Ríka varđ hann ađ hćtta eftir sjö umferđir til ţess ađ komast heim til Íslands fyrir jólin en hafđi ţá hlotiđ 6 ˝ vinning. Ekki var jólafríiđ langt, ţann 27. desember hófst Hastings-mótiđ.
Ţađ er ekki víst ađ stigaháir andstćđingar Guđmundar hafi vitađ ađ ţeir voru ađ mćta skákmanni í góđri ćfingu:
Hastings; 5. umferđ:
Guđmundur Kjartansson - Andreij Vovk ( Úkraínu )
Kóngsindversk vörn
1.d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5
Frćg lína úr 60 minnisverđum skákum", ađ ţetta afbrigđi leiđi óverjandi mátsókn yfir hvítan, er ekki sönn! En ţessu trúđu menn samt lengi eđa ţar til Viktor Kortsnoj tók afbrigđiđ upp og vann nokkrar frćgar skákir áriđ 1987.
13. Hc1
Kortsnoj lék ýmist 13. b4, 13. Rb5 eđa 13. a4. Ţessi eđlilegi leikur kom ţó síđar viđ sögu hjá honum
13. ... Rg6 14. Rb5 b6
Kortsnoj sýndi fram á ađ ef svartur leikur 14. .. a6 kemur 15. Ra7 ásamt -b4 og - c5.
15. b4 a6 16. Rc3 Hf7 17. Rd3 Bf8 18. c5 Hg7 19. cxd6 Bxd6 20. Rb2 Rf6 21. Rc4 Bxb4 22. d6! Bxc3
Bráđsnjall millileikur sem Guđmundur hafđi tekiđ međ í reikninginn ţegar hann lék 22. d6.
23. ... Dxd1 24. Hfxd1 Hxc7
Eftir 24. ... Ba5 kemur 25. Hd8+ og 26. d6 og vinnur.
25. Bxb6 Hc6 26. Hxc3 Be6 27. Hdc1 Hb8 28. Ba5 Bd7 29. a3 Kg7 30. Bb4 g4 31. Rd6 Hxc3 32. Bxc3 h5 33. Rf5 Kh7 34. Bb4!
Ţađ er erfitt ađ finna varnir fyrir svartan eftir ţennan leik. Peđsóknin á kóngsvćng skilar engu og hrókurinn er á leiđ inn eftir c-línunni.
34. ... Bb5 35. Bxb5 Hxb5 36. Hc7+ Kh8 37. Hc6!
Vinnur mann.
37. ... a5 38. Be1 Hb1 39. Kf1 Rd7 40. Hxg6 Rc5 41. Hd6 Hb3 42. Bf2 Rd3 43. Bh4 Hxa3 44. Hd7 Kg8 45. Rh6 Kf8 46. Bf6 Ha1 47. Ke2 gxf3 48. gxf3 He1 49. Kd2
- og Vovk gafst upp.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. janúar 2013.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 8.1.2013 kl. 00:04 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8776679
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.