Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar teflir í Wijk aan Zee

Hjörvar Steinn eftir undirritunAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) verđur međal keppenda í c-flokki Tata Steel-mótsinu sem fram fer í Sjávarvík (Wijk aan Zee) í Hollandi.

Hjörvar er fyrsti Íslendingurinn sem teflir í einum ţremur ađalflokkum ţessarar virtu skáhátíđar í 17 ár en Helgi Áss Grétarsson tefldi í b-flokki áriđ 1996.

Friđrik Ólafsson er eini Íslendingurinn sem hefur unniđ ţetta fornfrćga mót, sem hóf göngu sína áriđ 1938 í Beverwijk en flutti svo til Sjávarvíkur áriđ 1968. Friđrik vann mótin 1959 og 1976.

Keppendalistinn í c-flokki:

FMAdmiraal, MiguoëlNED
IMBitensky, IgorISR
GMBrunello, SabinoITA
IMBurg, TwanNED
IMGretarsson, Hjörvar SteinnISL
IMKlein, DavidNED
GMMekhitarian, KrikorBRA
GMPeralta, FernandoARG
GMRomanishin, OlegUKR
GMSaleh, SalemUAE
WIMSchut, LisaNED
GMSwinkels, RobinNED
IMvan der Werf, MarkNED
 Winner, Groningen Open 2012


Tata Steel-mótiđ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband