17.12.2012 | 20:15
Henrik vann glćstan sigur í Vin
Henrik Danielsen stórmeistari kom, sá og sigrađi á Jólaskákmóti Vinjar í dag. Henrik hlaut 5,5 vinning af 6 mögulegum, og tapađi ekki skák ţótt hann lenti iđulega í kröppum sjó gegn sterkum andstćđingum. Henrik hampađi ţví hinum glćsilega bikar međ áletruninni ,,Jólasveinninn 2012".
Gunnar Björnsson, hinn harđsnúni forseti Skáksambandsins, hreppti silfriđ međ 5 vinningum og bronsiđ hlaut Gunnar Freyr Rúnarsson formađur Víkingaklúbbsins međ 4,5 vinning. Nćst komu Davíđ Kjartansson, sigurvegarinn á jólamóti Vinjar 2011, Ingi Tandri Traustason, Sigríđur Björg Helgadóttir og Elsa María Kristínardóttir međ 4 vinninga.
Hilmir Freyr Heimisson fékk verđlaun fyrir bestan árangur ungmenna og Ásgeir Sigurđsson fyrir bestan árangur eldri borgara. Ţá voru Vinjar-mennirnir Haukur Halldórsson og Hjálmar Sigurvaldason heiđrađir fyrir vasklega framgöngu og góđa ástundun.
Sögur útgáfa gáfu veglega vinninga og ţannig hreppti Henrik Danielsen hina stjörnum prýddu stórbók dr. Gunna ,,Stuđ vors lands" sem fjallar um sögu dćgurtónlistar á Íslandi. Ađrir vinningshafar fengu t.d. ,,Svörtu bókina", ,,Zlatan" og ,,Una", en síđastnefnda bókin er spennusaga eftir skákmanninn Óttar M. Norđfjörđ.
Heiđursgestur jólaskákmótsins var Björgvin G. Sigurđsson alţingismađur, sem er félagi í Vinafélaginu og hollvinur skákhreyfingarinnar. Hann sagđi m.a. í setningarávarpi sínu, ađ ţótt almenningi virtist oft ađ störf ţingmanna snerust einatt um karp, ţá vćri sumt sem allir gćtu sammćlst um. Björgvin bar mikiđ lof á ţađ starf sem unniđ er í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir, og bar viđstadda fyrir góđar kveđjur frá Austurvelli.
Ađ vanda var bođiđ upp á ljúffengar veitingar í leikhléi. Ćfingar eru í Vin alla mánudaga kl. 13 og ţar eru ávallt allir velkomnir í anda einkunnarorđa skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 5
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778764
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.