Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni fer fram 29.-30. desember á Reykjavík Natura

des2011 088Skráningu lýkur ađfaranótt fimmtudagsins 20. desember.

  • Skráning fer fram hér.
  • Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.

Nú ţegar hafa margir af sterkustu skákmönnum landsins skráđ sig og ţar af tveir stórmeistarar, fjórir alţjóđlegir meistarar og níu FIDE meistarar og enn er von á fleiri meisturum.

Međal keppenda eru einnig sumar af okkar sterkustu skákkonum og einnig mörg efnilegustu ungmenni landsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma sér í liđ og taka ţátt í skemmtilegum skákviđburđi.

***

Ný verđlaun fyrir veikari liđin.

Ef ţađ verđa fleiri en fimm liđ undir 8.000 stigum mun efsta liđiđ af ţessum liđum fá 4x gjafabréf fyrir tvo á VOX.

Veikari skákmenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessari skákgleđi og heyja baráttu viđ okkar sterkustu skákmenn enda er ţađ ekki á hverjum degi sem gefst tćkifćri ađ tefla viđ meistarana.

 ***

Óskar Long, formađur Skákklúbbs Icelandair.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8778765

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband