Leita í fréttum mbl.is

Jólaskák í Vin í dag!

Rafmögnuđ spenna í VinJólaskákmót verđur haldiđ í Vin, athvarfi Rauđa krossins Hverfisgötu 47, klukkan 13 í dag, mánudag. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og bođiđ upp á ljúffengar veitingar.

Blómlegt skáklíf er í Vin, sem er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir. Ţar eru vikulegar skákćfingar og einu sinni í mánuđi eru haldin hrađskákmót, sem njóta mikilla vinsćlda hjá skákáhugamönnum úr öllum áttum.

Á Jólaskákmótinu í dag verđa veitt ýmis verđlaun, m.a. fyrir bestan árangur eldri borgara, kvenna og barna á grunnskólaaldri, auk ţess sem nokkrir félagsmenn úr Skákfélagi Vinjar verđa heiđrađir.

Allir eru velkomnir í Vin og eru keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega. Ţátttaka er ókeypis. Ađ mótinu standa Skákfélag Vinjar og Skákakademían.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband