Leita í fréttum mbl.is

Bragi verđskuldađur Íslandsmeistari, Stefán sigrađi á ,,stórmeistaramótinu" en Oliver Aron var ein ađalstjarnan

IMG 4626Bragi Ţorfinnsson er sannarlega verđskuldađur Íslandsmeistari í hrađskák 2012, en hann varđ efstur á Friđriksmótinu í Landsbankanum, ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni og Jóni Viktori Gunnarssyni. Bragi sigrađi 4 stórmeistara af 5 sem hann mćtti: Jóhann Hjartarson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen og Hannes H. Stefánsson.

Hjörvar Steinn tefldi viđ 4 stórmeistara og hlaut 3 vinninga gegn ţeim. Hann sigrađi Ţröst Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson, en gerđi jafntefli viđ Hannes Hlífar og Jóhann.

Jón Viktor mćtti 3 stórmeisturum og hlaut 2 vinninga. Hann sigrađi Helga Áss og Jón L. Árnason, en tapađi fyrir Jóhanni Hjartarsyni.

Árangur Braga á mótinu jafngildir 2538 stigum, Hjörvar tefldi upp á 2505 og Jón Viktor 2422.

IMG 4582Áhugavert er ađ skođa ,,stórmeistarakeppnina" innan mótsins en hvorki fleiri né fćrri en 8 stórmeistarar voru mćttir til leiks, og heyrir til tíđinda ađ enginn ţeirra náđi einu af efstu sćtunum ţremur.

Stefán Kristjánsson sigrađi í stórmeistarakeppninni, hlaut 3,5 vinning af 5. Hann sigrađi Helga Ólafsson, Jón L. og Hannes Hlífar, gerđi jafntefli viđ Henrik Danielsen en tapađi fyrir Jóhanni. Stefán tapađi auk ţess fyrir Braga og og Hjörvari.

Hannes Hlífar tefldi viđ 4 kollega sína. Hann sigrađi Helga og Ţröst, gerđi jafntefli viđ Henrik en tapađi fyrir Stefáni. Hannes tapađi líka fyrir Braga, sem fyrr sagđi.

Henrik Danielsen tefldi viđ 3 ađra stórmeistara og gerđi jafnmörg jafntefli, gegn Jóhanni, Stefáni og Hannesi. Hann tapađi fyrir Braga og Einari Hjalta Jenssyni.

IMG_4530Jóhann Hjartarson hlaut sömuleiđis 1,5 vinning af 3 gegn öđrum stórmeisturum. Hann tapađi fyrir Helga, sigrađi Stefán og gerđi jafntefli viđ Henrik. Ţá mátti hann einnig lúta í gras fyrir nýja Íslandsmeistaranum.

Helgi Ólafsson tapađi fyrir Stefáni og Hannesi, en sigrađi Jóhann Hjartarson. Ţriđja tapskák Helga á mótinu var gegn Birni Ţorfinnssyni.

IMG_4531Jón L. tefldi ađeins viđ tvo kollega, sigrađi Ţröst en tapađi fyrir Stefáni. Ţá tapađi hinn gamalreyndi stórmeistari einnig fyrir Stefáni Bergssyni og Jóni Viktori.

Ţröstur mátti sćtta sig viđ tap í ţeim tveimur skákum sem hann tefldi viđ ađra stórmeistara, gegn Jóni L. og Hannesi. Ţröstur tapađi líka fyrir Hjörvari Steini og Magnúsi Erni Úlfarssyni.

Helgi Áss Grétarsson var eini stórmeistarinn sem ekki tefldi viđ neinn af kollegum sínum. Hann tapađi  fjórum skákum, gegn ţeim Ţorsteini Ţorsteinssyni, Birni Ţorfinnssyni, Jóni Viktori og Oliver Aron Jóhannessyni.

IMG_4495Sá síđastnefndi var svo sannarlega ein ađalstjarna mótsins. Ţessi 14 ára Rimaskólapiltur lét sér ekki nćgja ađ leggja stórmeistara ađ velli, hann sigrađi líka FIDE-meistarana Róbert Lagerman, Guđmund Gíslason og Tómas Björnsson. Árangur Olivers Arons jafngildir 2342 skákstigum!

Hér er hćgt ađ rýna betur í úrslitin og frammistöđu einstakra manna á ţessu bráđskemmtilega og vel heppnađa móti.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vann Oliver ekki líka IM Jón Viktor?  ţađ ţykir kannski ekki í frásögu fćrandi.

Elvar (IP-tala skráđ) 17.12.2012 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778774

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband