16.12.2012 | 23:43
Stórmeistararnir áttu ekki rođ í alţjóđlegu meistarana - Bragi Ţorfinnsson Íslandsmeistari í hrađskák
Átta stórmeistarar voru međ á Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák, sem fram fór í dag í útibúi bankans á Austurstrćti. Ţeir áttu hins vegar ekki rođ viđ alţjóđlegu meisturunum en ţrír slíkir urđu efstir og jafnir ţeir; Bragi Ţorfinnsson (2484), Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Jón Viktor Gunnarsson (2413). Eftir stigaútreikning var Bragi úrskurđađur sigurvegari og varđ ţví Íslandsmeistari í hrađskák í fyrsta sinn.
Áttatíu skákmenn tóku ţátt í ţessu afar vel skipađa og fjölmenna móti. Oliver Aron Jóhannesson (1998) vakti mikla athygli fyrir frábćra frammistöđu en hann lagđi međal annars stórmeistarann Helga Áss Grétarsson (2464) ađ velli. Oliver var einnig hćstur ađ vinningum ţeirra sem hafa minna en 2200 og 2000 skákstig en ţar sem hver keppandi má bara fá ein aukaverđlaun varđ hann ađ láta duga unglingaverđlaunin. Stigaverđlaunin hlutu Dagur Ragnarsson, í flokki skákmanna undir 2200 skákstigum, og Jorge Fonsesca, í flokki skákmanna undir 2000 skákstigum. Lenka Ptácníková hlaut kvennaverđlaun og Gunnar Nikulásson var útdreginn í happdrćtti mótsins og fékk vinning upp á 10.000 kr.
Í verđlaunaafhendingunni klöppuđu svo áhorfendur sérstaklega fyrir Friđriki Ólafssyni ţegar ljóst var ađ hann hefđi tryggt sigur heldri borgara á skákkonum í Tekklandi.
Gunnar Björnsson og Ólafur S. Ásgrímsson voru skákstjórar. Ţorsteinn Ţorsteinsson, útibússtjóri í útibúinu afhendi svo verđlaunahöfunum sigurlaunin en hann lék jafnframt fyrsta leik mótsins í skák Jóhanns Hjartarson og Mikaels Jóhanns Karlssonar.
Hrafn Jökulsson á heiđurinn á glćsilegu myndaalbúm mótsins.
Röđ efstu manna:
- 1. AM Bragi Ţorfinnsson (2484) 8,5 v.
- 2. AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) 8,5 v.
- 3. AM Jón Viktor Gunnarsson (2413) 8,5 v.
- 4.-8. SM Jóhann Hjartarson (2592), AM Björn Ţorfinnsson (2386), SM Hannes Hlífar Stefánsson (2512), SM Helgi Ólafsson (2547) og AM Arnar Gunnarsson (2440) 8 v.
- 9.-12. SM Henrik Danielsen (2507), SM Stefán Kristjánsson (2486), SM Jón L. Árnason (2498) og FM Einar Hjalti Jensson (2284) 7,5 v.
Heildarúrslit má finna á Chess-Results.
Aukaverđlaun hlutu:
- Kvennaverđlaun: Lenka Ptácníková 6,5 v.
- Unglingaverđlaun: Oliver Aron Jóhannesson 7 v.
- Undir 2200: Dagur Ragnarsson 6 v.
- Undir 2000: Jorge Fonsesca 6 v.
- Útdreginn heppinn keppandi: Gunnar Nikulásson
Tenglar:
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:48 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 7
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8778778
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.