Leita í fréttum mbl.is

Friđrik tryggđi sigur heldri borgara gegn skákkonum

 

Friđrik í Tékklandi


Friđrik Ólafsson (2419) fór mikinn í lokaumferđum skákkeppni á milli heldri borgara og skákkvenna sem lauk í dag í Podebrady í Tékklandi. Í lokaumferđinni, sem fram fór í dag, vann Friđrik rússnesku skákkonuna Alina Kaslinskaya (2344), sem verđur međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu, í glćsilegri skák. Heldri borgarar unnu umferđ dagsins 3-1 og keppnina samtals 17-15. Merkilegt, ekki síst í ljósi ţess ađ ţeir voru 5 vinningum undir eftir 3 umferđir. Heldri borgarinnar unnu hins vegar síđustu fimm umferđirnar! Friđrik hlaut 4 vinninga af 8 mögulegum og vakti athygli fyrir kröftuga og mjög skemmtilega taflmennsku.

Í liđi heldri skákmanna voru auk Friđriks ţeir Romanish (2530), Hort (2455) og Uhlmann (2310) en kvennaliđiđ skipupu ţćr Gunina (2514),  Sachdev (2400), Kaslinskaya (2344) og Havlikova (2310). Tefld var tvöföld umferđ, ţ.e. allir heldri skákmennirnir tefldu tvisvar viđ hverja skákkonu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Friđrik vann í 31.leik en Uhlmann vann í 45.leik. Er hugsanlegt ađ Uhlmann hafi tryggt gamlingjunum sigurinn?

Ólafur Kristjánsson (IP-tala skráđ) 16.12.2012 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778783

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband