16.12.2012 | 00:23
Átta stórmeistarar međ í Friđriksmóti Landsbankans sem hefst kl. 13
Hvorki meira né minna en átta stórmeistarar taka ţátt í Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fer í dag í útibúi bankans í Austurstrćti. Sjálfur Friđrik Ólafsson, er reyndar vant viđ látinn ţar sem hann er tefla međ úrvalsliđi heldri borgara gegn skákkonum í Tékklandi en biđur fyrir kćrri kveđju til keppenda og gesta.
Hér er um rćđa bćđi langsterka og fjölmennasta hrađskákmót ársins. Ađalskák hverrar umferđar verđur varpađ á risaskjá og veitingar eru á skákstađ bćđi fyrir keppendur og gesti.
Stórmeistararnir átta eru: Jóhann Hjartarson (2592), Helgi Ólafsson (2547), Hannes Hlífar Stefánsson (2512), Henrik Danielsen (2507), Jón L. Árnason (2498), Stefán Kristjánsson (2486), Helgi Áss Grétarsson (2464) og, sjálfur Íslandsmeistarinn í skák, Ţröstur Ţórhallsson (2441). Sex alţjóđlegir meistarar taka ţátt og ţeirra á međal landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516). Keppendalistann í heild sinni má finna á Chess-Results.
Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák. Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur. Sigurvegari mótsins í fyrra og núverandi Íslandsmeistari í hrađskák er Henrik Danielsen.
Hćgt er ađ skrá sig á biđlista á mótiđ en upplýsingar um stöđu skráninga má finna hér. Skráđir keppendur, sem ekki geta veriđ međ eru beđnir um ađ láta vita međ tölvupósti í netfangiđ gunnar@skaksamband.is til ađ ađrir geti komist ađ.Verđlaun eru sem hér segir:
- 1) 100.000 kr.
- 2) 60.000 kr.
- 3) 50.000 kr.
- 4) 30.000 kr.
- 5) 20.000 kr.
Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.
Aukaverđlaun:
- Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
- Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig. Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir.
Ţetta er níunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Fyrri sigurvegarar:
- 2011 - Henrik Danielsen
- 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
- 2009 - Héđinn Steingrímsson
- 2008 - Helgi Ólafsson
- 2007 - Héđinn Steingrímsson
- 2006 - Helgi Áss Grétarsson
- 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
- 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:31 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 12
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8778783
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.