15.12.2012 | 21:30
Hilmir Freyr sigurvegari Jólamóts Skákakademíu Kópavogs og Skákskólans
Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Jólamóti Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli á föstudaginn. Skákakademía Kópavogs og Skákskólinn haft međ sér samstarf undanfarin misseri og hefur Helgi Ólafsson haft yfirumsjón međ kennslu og ţjálfun á ţessum vettvangi. Viđ upphaf mótsins var hin nýstofnađa skákdeild Breiđabliks kynnt en fulltrúi hennar, Halldór Grétar Einarsson vann viđ undirbúning mótsins og sá um skákstjórn ásamt Helga.
Sigurvegarinn Hilmir Freyr Heimisson var búinn ađ vinna allar skákir sína eftir fyrstu umferđirnar af sjö en geri síđan stutt jafntefli viđ Sóley Lind Pálsdóttur í lokaumferđinni. Sóley Lind varđ í 2. sćti. Búist var viđ barátt Hilmis Freys og Vignis Vatnars um efsta sćtiđ en í fyrstu umferđ tapađi Vignir Vatnar óvćnt fyrir Hafţóri Helgasyni. Lokamótiđ fór fram í einum flokki en jafnframt keppt var um verđlaun í flokki ţeirra sem hafa íslensk eđa alţjóđleg elo-stig og jafnframt keppt í flokki stigalausra. Veitt voru ein verđlaun fyrir bestan árangur stúlkna. Lokaniđurstađan í mótinu varđ ţessi.
Verđlaunahafar í lokamóti Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands. Mótsstig voru látin skera úr um ef keppendur voru jafnir ađ vinningum.
Stigamenn:
1. Hilmar Freyr Heimisson 6 ˝ v. 2. Felix Steinţórsdóttir 5 v. 3. Vignir Vatnar Stefánsson 5 v.
1. Sóley Lind Pálsdóttir 5 ˝ af 7. - varđ í 2. sćti í mótinu
Stigalausir:
1. Jason Andri Gíslason 4 v. 2. Benedikt Árni Björnsson 4 v. 3. Aron Ingi Woodard 4 v.
Áđur en jólamótiđ hófst voru afhentar viđurkenningar fyrir lausnir á brons- og silfurverkefnum sem samstarfsađilarnir hafa búiđ til og fengu ţeir sem lokiđ hafa ţessum verkefnum bćklinginn og merkin. Fjórir fengu bronsmerki ţ.á.m.sigurvegarinn í stigalausa flokknum Jason Andri en flestir voru ađ kljást viđ silfurmerkin. Enn hefur enginn fengiđ gullmerkiđ.
Myndaalbúm (GB, HGE og Kó)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:50 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8778774
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.