Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr sigurvegari Jólamóts Skákakademíu Kópavogs og Skákskólans

 

069

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Jólamóti Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli á föstudaginn. Skákakademía Kópavogs og Skákskólinn haft međ sér samstarf undanfarin misseri og hefur Helgi Ólafsson haft yfirumsjón međ kennslu og ţjálfun á ţessum vettvangi. Viđ upphaf mótsins var hin nýstofnađa skákdeild Breiđabliks kynnt en fulltrúi  hennar, Halldór Grétar Einarsson vann viđ undirbúning mótsins og sá um skákstjórn ásamt Helga. 

 

2012 12 14 16.43.32Sigurvegarinn  Hilmir Freyr Heimisson var búinn ađ vinna allar skákir sína eftir fyrstu umferđirnar af sjö en geri síđan stutt jafntefli viđ Sóley Lind Pálsdóttur í lokaumferđinni. Sóley Lind varđ í 2. sćti. Búist var viđ barátt Hilmis Freys og Vignis Vatnars um efsta sćtiđ en í fyrstu umferđ tapađi Vignir Vatnar óvćnt fyrir Hafţóri Helgasyni. Lokamótiđ fór fram í einum flokki en jafnframt keppt var um verđlaun í flokki ţeirra sem hafa íslensk eđa alţjóđleg elo-stig og jafnframt keppt í flokki stigalausra. Veitt voru ein verđlaun fyrir bestan árangur stúlkna. Lokaniđurstađan í mótinu varđ ţessi.

Verđlaunahafar í lokamóti Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands. Mótsstig voru látin skera úr um ef keppendur voru jafnir ađ vinningum. 

Stigamenn:

1. Hilmar Freyr Heimisson 6 ˝ v. 2. Felix Steinţórsdóttir 5 v. 3. Vignir Vatnar Stefánsson 5 v.

Bestur árangur stúlkna:2012 12 14 16.42.49

1. Sóley Lind Pálsdóttir 5 ˝   af 7.   - varđ í 2. sćti í mótinu

Stigalausir:

1. Jason Andri Gíslason 4 v. 2. Benedikt Árni Björnsson 4 v. 3. Aron Ingi Woodard 4 v.

 

2012 12 14 16.42.22 1Áđur en jólamótiđ hófst voru afhentar viđurkenningar fyrir lausnir á brons- og silfurverkefnum sem  samstarfsađilarnir hafa búiđ til og fengu ţeir sem lokiđ hafa ţessum verkefnum bćklinginn og merkin. Fjórir fengu bronsmerki ţ.á.m.sigurvegarinn í stigalausa flokknum Jason Andri en flestir voru ađ kljást viđ silfurmerkin.  Enn hefur enginn fengiđ gullmerkiđ.

Myndaalbúm (GB, HGE og Kó)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778774

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband