Leita í fréttum mbl.is

Friđrik međ jafntefli í dag

Friđrik teflir viđ HavlíkováFriđrik Ólafsson (2419) gerđi stutt jafntefli viđ tékknesku skákkonuna Kristýna  (2310) í sjöundu og nćstsíđustu umferđ í keppni heldri borgara og skákkvenna sem fram fór í Tékklandi í dag. Heldri borgararnir unnu umferđ dagsins sína fjórđu umferđ í röđ í dag og hafa nú jafnađ metin 14-14 en eftir ađ hafa veriđ 5 vinningum undir eftir 3 umferđir.  Wolfgang Uhlmann (2310) var eini sigurvegari dagsins. 

Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst klukkustund fyrr en venjulega eđa kl. 13. Ţá teflir Friđrik viđ rússnesku skákkonuna Alina Kaslinskaya (2344).

Friđrik getur ţví ekki tekiđ ţátt í sjálfu Friđriksmótinu ađ ţessu sinni en heiđrar ţó heldur betur mótiđ og íslenska skákhreyfingu međ ţví ađ tefla á ţessu afar skemmtilega skákmóti.

Í liđi heldri skákmanna eru auk Friđriks ţeir Romanish (2530), Hort (2455) og Uhlmann (2310) en kvennaliđiđ skipa ţćr Gunina (2514),  Sachdev (2400), Kaslinskaya (2344) og Havlikova (2310). Tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir heldri skákmennirnir tefla tvisvar viđ hverja skákkonu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband