Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins 2012

Hrađskákmót Víkinga 2012Hörkuspennandi hrađskákmeistaramóti Víkingaklúbbsins 2012 lauk međ látum í Víkingsheimilinu í kvöld. Mćttir voru átján vaskir keppendur, m.a fyrrum hrađskákmeistari, unglingar, Íslandsmeistari kvenna í skák auk nokkra Víkingaskákmanna. Fidemeistararnir Davíđ Kjartansson og Magnús Örn Úlfarsson voru í sérflokki framan af móti, en Davíđ var á skrefinu undan og náđi ađ sigra annađ áriđ í röđ. 

Lárus Knútsson náđi ţriđja sćtinu eftir hörkukeppni, en mótiđ var gríđarlega vel skipađ.  Páll Andrason varđ efstur unglinga, Elsa María efst kvenna.  Magnús Skagameistari Magnússon varđ efstu öldunga 45. ára og eldri, en Magnús Örn Úlfarsson efstur í flokki 35-45 ára.  Tefldar voru 2x7 umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma.  Knattspyrnufélgiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn hafa veriđ í góđu samstarfi í vetur og ćfingar hafa veriđ hálfsmánađarlega í Víkingsheimilinu, auk ţess sem barnaćfingar hafa einnig veriđ haldnar annan hvern miđvikudag.  

ÚRSLIT:

* 1 Davíđ Kjartansson 12.5 v.
* 2 Magnús Örn Úlfarsson 11.0
* 3 Lárus Knútsson 9.0
* 4 Tómas Björnsson 8.5
* 5 Páll Andrason 8
* 6 Magnús Magnússon 8
* 7 Gunnar Fr. Rúnarsson 7.5
* 8 Hannes Hrólfsson 7.0
* 9 Sigurđur Ingason 7.0
* 10 Ćgir Hallgrímsson 7.0
* 11 Örn Leó Jóhannsson 6.5
* 12 Haraldur Baldursson 6.5
* 13 Stefán Ţór Sigurjónsson 6.0
* 14 Ţorvarđur Fannar Ólafsson 6.0
* 15 Elsa María 5.5
* 16 Björn Grétar 5.0
* 17 Magnús Sigurđsson 3.5
* 18 Gunnar Ingibergsson 1.5


Hrađskákmeistari Víkingaklúbbsin 2012: Davíđ Kjartansson
Hrađskákmeistari kvenna: Elsa María
Hrađskákmeistari unglinga:  Páll Andrason
Hrađskákmeistari öldunga M1:  Magnús Örn Úlfarsson
Hrađskákmeistari öldunga M2:  Magnús Magnússon

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband