13.12.2012 | 22:38
,,Ţetta snerist um besta málstađ sem hćgt er ađ hugsa sér!"
Krakkarnir í Skákakademíunni komu fćrandi hendi á fimmtudag í Barnaspítala Hringsins međ afrakstur úr maraţoni sem börn og ungmenni tefldu í Kringlunni á dögunum. Leikstofan fékk ađ gjöf tvćr nýjar fartölvur, litli skólinn í Hringnum fékk 2 nýjar fartölvur og Barnaspítalasjóđur Hringsins fékk 925.000 króna framlag.
Ţađ var Donika Kolica, 15 ára talsmađur krakkanna, sem fćrđi Valgerđi Einarsdóttur formanni Hringsins framlagiđ, ađ viđstöddum nokkrum af skákkrökkunum, fulltrúum spítalans og skákhreyfingarinnar.Skákakademían heimsćkir leikstofu Hringsins vikulega og teflir viđ börnin sem ţar leita sér lćkninga. Starfiđ er mjög gefandi og hefur skapađ margar ánćgju- og gleđistundir.
Valgerđur Einarsdóttir ţakkađi Skákakademíunni kćrlega fyrir ţetta góđa framtak, sem hún sagđi ađ kćmi sér afar vel. Barnaspítalasjóđurinn stendur ađ miklu leyti straum af tćkjakaupum Hringsins og er eitt öflugasta velferđarfélag landsins.
Donika Kolica sagđi ađ krökkunum hefđi ţótt virkilega gott og gaman ađ tefla í ţágu svo göfugs málefnis og ađ góđ stemmning hefđi veriđ í maraţoninu. Sjálf tefldi hún óteljandi skákir viđ gesti og gangandi, sem reiddu fram frjáls framlög. Ađspurđ um úrslitin sagđi hin efnilega skákkona: ,,Úrslitin voru algert aukaatriđi. Ţetta snerist um besta málstađ sem hćgt er ađ hugsa sér."
- Fréttir RÚV
- Myndaalbúm (HJ)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 14.12.2012 kl. 00:19 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778743
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.