Leita í fréttum mbl.is

,,Ţetta snerist um besta málstađ sem hćgt er ađ hugsa sér!"

11Krakkarnir í Skákakademíunni komu fćrandi hendi á fimmtudag í Barnaspítala Hringsins međ afrakstur úr maraţoni sem börn og ungmenni tefldu í Kringlunni á dögunum. Leikstofan fékk ađ gjöf tvćr nýjar fartölvur, litli skólinn í Hringnum fékk 2 nýjar fartölvur og Barnaspítalasjóđur Hringsins fékk 925.000 króna framlag.

Ţađ var Donika Kolica, 15 ára talsmađur krakkanna, sem fćrđi Valgerđi Einarsdóttur formanni Hringsins framlagiđ, ađ viđstöddum nokkrum af skákkrökkunum, fulltrúum spítalans og skákhreyfingarinnar.

8Skákakademían heimsćkir leikstofu Hringsins vikulega og teflir viđ börnin sem ţar leita sér lćkninga. Starfiđ er mjög gefandi og hefur skapađ margar ánćgju- og gleđistundir.

Valgerđur Einarsdóttir ţakkađi Skákakademíunni kćrlega fyrir ţetta góđa framtak, sem hún sagđi ađ kćmi sér afar vel. Barnaspítalasjóđurinn stendur ađ miklu leyti straum af tćkjakaupum Hringsins og er eitt öflugasta velferđarfélag landsins.

Donika Kolica sagđi ađ krökkunum hefđi ţótt virkilega gott og gaman ađ tefla í ţágu svo göfugs málefnis og ađ góđ stemmning hefđi veriđ í maraţoninu. Sjálf tefldi hún óteljandi skákir viđ gesti og gangandi, sem reiddu fram frjáls framlög. Ađspurđ um úrslitin sagđi hin efnilega skákkona: ,,Úrslitin voru algert aukaatriđi. Ţetta snerist um besta málstađ sem hćgt er ađ hugsa sér."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband