13.12.2012 | 15:57
Riddarinn: Minningarskákmót Sigurbergs H. Elentínussonar
Riddarar reitađa borđsins minntust fallins félaga og skákforystumanns á taflfundi sínum í gćr međ ţví ađ helga mótiđ minningu hans um leiđ og ađstandendum var vottuđ samúđ frá ţeim stóra hópi sem skákinni unna.
SIGURBERG H. ELENTÍNUSSON, verkfrćđingur, hvarf til austursins eilífa 2. desember, 85 ára ađ aldri. Hann var einn af stofnendum Skákfélags Hafnarfjarđar ţegar ţađ var endurreist á áttunda áratugnum og virkur í stjórn ţess og starfi ásamt Bjarna Linnet og fleiri góđum mönnum. Sigurberg var öflugur skákmađur og tefldi í meistaramótum ţar í bć enda haft unun af skák frá unga aldri, ásamt öđrum hugđarefnum. Hann var flinkur skákstjóri og töflugerđarmađur sem var mikilsvirđi áđur en tölvurnar komu til sögunnar. Eftir ađ hann fór minnka viđ sig vinnu og ađ draga sig í hlé frá annríki hversdagsins gekk hann til liđs viđ RIDDARANN, skákklúbb eldri borgara á Stór- Hafnarfjarđarsvćđinu, sem hittast til tafls einu sinni viku áriđ um kring í skjóli Hafnarfjarđarkirkju.
Sigurbergs var minnst međ nokkrum orđum ţegar mótiđ var sett, höfđ stutt ţögn og tendrađ á kerti sem lýsti á međan á taflinu stóđ. Vitnađ var til orđa sem til hans voru töluđ fyrir ţremur árum ţegar honum voru ţökkuđ velunninn störf í ţágu klúbbsins og skáklistarinnar. Ţá var ákveđiđ í tengslum viđ nýársmót klúbbsins međ fulltingi allra klúbbfélaga ađ heiđra Sigurberg međ ţví ađ sćma hann heiđursriddaranafnbót í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir störf hans og ţátttöku í klúbbnum allt frá stofnun hans haustiđ 1998. Síđan var hann međ viđeigandi hćtti, ađ viđstöddum Sr. Gunnţór Ingasyni, verndara klúbbsins, sleginn til stór- og heiđursriddara af virđingu og ţakklćti fyrir: 1) Framlag hans til klúbbsins; 2. Drengskap hans og fórnfýsi;
3) Hugkvćmni hans og háttvísi; 4) Snilli hans á skákborđinu. Ţví til stađfestu var honum síđan afhent riddarastytta međ áletruđu nafni sínu ásamt viđurkenningarskjali.
Sigurberg var í hópi stofnfélaga Riddarans og í stjórn hans alla tíđ. Hann hélt utan um úrslit og heildarárangur félaganna yfir áriđ og reiknađi út vísindalega . Mestu máli skipti ţó ađ hann tefldi ţar sleitulaust sjálfum sér og öđrum til ánćgju og yndisauka um árabil, ţar til hann varđ ađ hćgja ferđina fyrir um ţađ bil ári síđan. Sigurberg var öflugur og slyngur skákmađur, jafnframt ţví ađ vera traustur félagi og hvers manns hugljúfi í góđum vinahópi.
Nú er stađan breytt á skákborđi lífsins. Hinn glađvćri andi Sigurbergs mun ţó áfram svífa yfir vötnunum í skákstofunni Vonarhöfn og fögur minning um einstaklega geđţekkan og ljúfan mann genginn deyr aldregi.
Friđsöm átaka taflmennska međ ţungri undiröldu ađ hćtti Sigurbergs setti svip sinn á minningarmótiđ sem fór vel fram ađ vanda og var óvenju jafnt ađ ţessu sinni, eins og sjá má á međf. mótstöflu ásamt myndum af vettvangi sem segja meiri sögu en mörg orđ.
Jólamót Riddarans fer svo fram međ hátíđlegum hćtti ađ viku liđinni, miđvikudaginn 19. desember.
ESE - 13.12.12
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778742
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.