Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmót í Vin á mánudaginn!

Sigurvegarar á jólamóti í Vin 2011Skákfélag Vinjar og Skákakademían bjóđa til Jólaskákmóts í Vin, mánudaginn 17. desember klukkan 13. Mótiđ er öllum opiđ og sannkallađur jólaandi mun svífa yfir vötnum.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eru veitt verđlaun í ýmsum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur kvenna, barna á grunnskólaaldri, og félagsmanna í Vin.

Davíđ Kjartansson sigrađi á Jólaskákmótinu í fyrra eftir ćsispennandi keppni og hlaut ţá afar vegleg verđlaun, 1001 ţjóđleiđ frá Sögum útgáfu.

Saga útgáfa mun einnig gefa vinninga núna og ţá ekki af lakara taginu. Ađalverđlaun er hin marglofađa stórbók dr. Gunna um rokksögu Íslands, Stuđ vors lands. Af öđrum vinningum má nefna metsölubókina um Gísla á Uppsölum, spennutrylli Óttars M. Norđfjörđ, Una, og bćkur um helstu gođsagnir fótboltans.

Skákáhugamenn ćttu ađ fjölmenna í Vin á mánudaginn og mćta tímanlega á ţetta skemmtilega mót. Ekki spillir ađ í leikhléi verđur ađ vanda bođiđ upp á gómsćtar veitingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband