12.12.2012 | 23:22
Skákkrakkarnir söfnuđu meira en milljón fyrir Barnaspítala Hringsins!



Krakkarnir sem tefldu í ţágu Hringsins heita Óskar Víkingur Davíđsson, Jón Jörundur Guđmundsson, Aron Ingi Woodard, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Jón Trausti Harđarson, Hilmir Freyr Heimisson, Heimir Páll Ragnarsson, Gauti Páll Jónsson, Ţorsteinn Magnússon, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Donika Kolica, Hrund Hauksdóttir, Elín Nhung, Vignir Vatnar Stefánsson, Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson og Felix Steinţórsson.
Fjölmargir ţjóđkunnir skemmtikraftar og listamenn, ţingmenn og borgarfulltrúar, tóku virkan ţátt í maraţoninu, m.a. Ragnheiđur Gröndal, Bjartmart Guđlaugsson, Hermann Gunnarsson, Skoppa og Skrítla, og meira ađ segja Karíus og Baktus! Ţá tefldu margir bestu skákmenn ţjóđarinnar sem ,,leiguliđar" fyrir ţá sem ekki áttu heimangengt eđa treystu sér ekki til ađ tefla sjálf. Ţessir meistarar voru Friđrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson.
Yfirskrift skákmaraţonsins í ţágu Hringsins var ,,Viđ erum ein fjölskylda", sem eru einkunnarorđ skákhreyfingarinnar. Skákakademían leggur áherslu á ţađ í starfi sínu ađ allir geti teflt sér til ánćgju, burtséđ frá aldri, kyni eđa líkamsburđum.
Liđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofu Barnaspítala Hringsins alla fimmtudaga og tefla viđ börn sem ţar eru til lćkninga.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 13.12.2012 kl. 00:08 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 13
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778717
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.