Leita í fréttum mbl.is

Skákkrakkarnir söfnuđu meira en milljón fyrir Barnaspítala Hringsins!

Elín NhungFimmtudaginn 13. desember klukkan 14.30 í Barnaspítala Hringsins munu liđsmenn Skákakademíunnar afhenda söfnunarfé úr skákmaraţoni barna og ungmenna, sem haldiđ var í Kringlunni um mánađamótin. Alls söfnuđu krakkarnir yfir einni milljón króna, og lögđu fjölmargir sitt af mörkum í ţágu ţessa góđa málstađar.

Donika og HringskonurŢegar er búiđ ađ afhenda fulltrúum skólans og leikstofunnar í Barnaspítala Hringsins tölvukost ađ andvirđi um 300 ţúsund krónur, sem fengust međ mjög rausnarlegum afslćtti hjá Tölvulistanum og Senu, en fyrirtćkin gáfu auk ţess tölvuleiki og kennsluefni. Ţá gaf Hljóđbók.is fjölda hljóđbóka fyrir börn.

IMG_3640Viđ athöfnina á morgun mun Valgerđur Einarsdóttir formađur Hringskvenna veita viđtöku 925 ţúsund krónum, sem renna í Barnaspítalasjóđ Hringsins, en úr sjóđnum eru veittir styrkir til kaupa á ýmiskonar búnađi og tćkjum sem notuđ eru til ađ veita veikum börnum á Íslandi nauđsynlega međferđ og ađhlynningu.

IMG_3738Krakkarnir sem tefldu í ţágu Hringsins heita Óskar Víkingur Davíđsson, Jón Jörundur Guđmundsson, Aron Ingi Woodard, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Jón Trausti Harđarson, Hilmir Freyr Heimisson, Heimir Páll Ragnarsson, Gauti Páll Jónsson, Ţorsteinn Magnússon, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Donika Kolica, Hrund Hauksdóttir, Elín Nhung, Vignir Vatnar Stefánsson, Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson og Felix Steinţórsson.

Ragnheiđur GröndalFjölmargir ţjóđkunnir skemmtikraftar og listamenn, ţingmenn og borgarfulltrúar, tóku virkan ţátt í maraţoninu, m.a. Ragnheiđur Gröndal, Bjartmart Guđlaugsson, Hermann Gunnarsson, Skoppa og Skrítla, og meira ađ segja Karíus og Baktus! Ţá tefldu margir bestu skákmenn ţjóđarinnar sem ,,leiguliđar" fyrir ţá sem ekki áttu heimangengt eđa treystu sér ekki til ađ tefla sjálf. Ţessir meistarar voru Friđrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson.


Yfirskrift skákmaraţonsins í ţágu Hringsins var ,,Viđ erum ein fjölskylda", sem eru einkunnarorđ skákhreyfingarinnar. Skákakademían leggur áherslu á ţađ í starfi sínu ađ allir geti teflt sér til ánćgju, burtséđ frá aldri, kyni eđa líkamsburđum.


Liđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofu Barnaspítala Hringsins alla fimmtudaga og tefla viđ börn sem ţar eru til lćkninga.

Skemmtilegar myndir úr maraţoninu!

Enn fleiri skemmtilegar myndir úr maraţoninu...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband