Leita í fréttum mbl.is

Landskeppni viđ Ţjóđverja í bréfskák

Ţýskaland, eitt af stórveldunum í bréfskák, hefur skorađ á Ísland í landskeppni. Ţessar ţjóđir hafa aldrei áđur mćst, en frammistađa íslenska landsliđsins í Evrópukeppninni hefur greinilega vakiđ athygli Ţjóđverjanna.

Ţetta er einstakt tćkifćri fyrir íslenska bréfskákmenn og ţađ kemur ekki á óvart ađ ţađ stefnir í ţátttökumet í ţessari keppni.

Ţátttaka er ókeypis og öllum opin, hvort sem ţeir hafa teflt bréfskák áđur eđa ekki.

Keppnin hefst í lok janúar og hver liđsmađur teflir tvćr skákir viđ sama andstćđing, ađra međ hvítu og hina međ svörtu.

Umhugsunartíminn er mjög rúmur ţannig ađ ţessi keppni hefur ekki áhrif á möguleika manna til ađ taka samhliđa ţátt í hefđbundnum skákmótum. Einnig geta keppendur tekiđ sér eins mánađar frí međan á skákunum stendur, annađ hvort í einu lagi eđa skipt ţví niđur.

Bréfskákin er upplögđ fyrir ţá sem vilja fá tćkifćri til ađ kafa djúpt í ţau byrjunarafbrigđi sem upp koma í skákunum og eins til ţess ađ ná betri tökum á notkun skákreikna viđ rannsóknir á skákstöđum, en leyfilegt er ađ nota tölvur í skákunum.

Ţátttöku má tilkynna međ ţví ađ senda tölvupóst á brefskak@gmail.com. Skráningu lýkur laugardaginn 15. desember.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband