Leita í fréttum mbl.is

London: Kramnik og Polgar unnu í dag - Carlsen međ 2 stiga forystu fyrir lokaumferđina

Kramnik og JonesVladimir Krmanik (2795) og Judit Polgar (2705) voru sigurvegar dagsins í áttundu og nćstsíđustu umferđ London Chess Classic. Kramnik vann Gawain Jones (2644) en Polgar lagđi Luke McShane (2644). Örđum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2848), sem sat yfir í dag, hefur 2 stiga forystu Kramnik en lokaumferđin fer fram á morgun og hefst fyrr en venjulega eđa kl. 12.

Í lokaumferđinni mćtir Carlsen heimsmeistaranum Anand (2775) en Kramnik teflir viđ Adams (2710).

Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Birkir Karl Sigurssđon (1725), sem tefldi í FIDE-flokki fetađi í fótspor sjálfs heimsmeistarans og gerđi mikiđ ađ jafnteflum eđa 7 jafntefli í 9 skákum og hlaut 3,5 vinning. Árangur hans samsvarađi 1910 skákstigum og hćkkar hann um 28 stig. Birkir Karl tefldi viđ stigahćrri keppenda í hverri einustu skák svo árangur hans er prýđisgóđur.

Úrslit 8. umferđar:

Vishy Anand˝-˝Hikaru Nakamura
Luke McShane0-1Judit Polgar
Levon Aronian˝-˝Michael Adams
Vladimir Kramnik1-0Gawain Jones 

Stađan:
  • 1. Carlsen (2848) 17/7
  • 2. Kramnik (2795) 15/7
  • 3. Adams (2710) 12/7
  • 4. Nakamura (2760) 10/7
  • 5. Anand (2775) 8/7
  • 6. Aronian (2815) 7/7
  • 7.-8. McShane (2713) og Polgar (2705) 5/7
  • 9. Jones (2644) 3/8

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband