Leita í fréttum mbl.is

Jólahrađskákmót Ćsa

Ćsir halda sitt Jólahrađskákmót ţriđjudaginn 11. desember og hefst ţađ kl. 13. Mótstađur er Stangarhylur 4. Tefldar verđa níu umferđir međ 7 mín. umh.t.

Ţrír efstu fá verđlaunapeninga.

Síđan verđur dregiđ í nokkurskonar happdrćtti, ţar sem allir ţátttakendur fá einhvern vinning óháđ ţví hvađ marga vinninga ţeir fá í mótinu.

Allir skákmenn 60+ hjartanlega velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ambaga nokkur hefur hreiđrađ um sig á vefnum skák.is.

Hér er átt viđ vandkvćđi međ ađ beygja orđiđ ás(s) í eignarfalli fleirtölu.
Í fleirtölu beygist orđiđ á ţennan veg:

Nf:   ćsir
Ţf.    ćsi eđa ásu
Ţgf:  ásum
Ef:  [b]  ása[/b]

Ţess vegna ćtti fyrirsögnin á skak.is í dag ađ vera: Jólahrađskákmót [b]Ása[/b] en ekki Ćsa.

Ţannig tölum viđ um ađ forfeđur okkar hafi veriđ ásatrúar en ekki ćsatrúar.

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 8.12.2012 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband