Leita í fréttum mbl.is

Friđrik teflir viđ Evrópumeistara kvenna í dag - bein útsending ađ hefjast

Friđrik Ólafsson í DresdenÍ dag í Podebredy í Tékklandi hefst skákmót ţar sem heldri skákmenn mćta skákkonum. Í liđi heldri skákmanna er sjálfur Friđrik Ólafsson, sem ţessa dagana, virđist tefla meira en flestir innlendir kollegar hans í stórmeistarastétt ţrátt fyrir ađ verđa 78 ára í byrjun nćsta árs!

Í liđi heldri skákmenna eru auk Friđriks Tékkinn Vlastimil Hort (2455), Ţjóđverjinn Wolgang Uhlmann (2319) og Oleg Romanishin (2530). Upphaflega átti Korchnoi ađ tefla en hann forfallađist og tók Uhlmann hans sćti.

Kvennaliđiđ er sterkt. Ţar ber hćst, Evrópumeistara kvenna og ólympíumeistarann Valentina Gunina (2514), sem Friđrik mćtir henni í fyrstu umferđ sem hefst nú kl. 14.

Einnig tekur indverska skákdrottningin Tania Sachdev (2400), sem hefur veriđ fastagestur á Reykjavíkurskákmótinu, rússneska skákkonan Alina Kaslinskaya (2344), sem var um tíma yngsti stórmeistari kvenna, ađeins 15 ára. Alina, sem er unnusta Alexander Ipatov, heimsmeistara 20 ára og yngri, en ţau munu báđi taka ţátt í Reykjavíkurskákmótinu. Minnst ţekkti keppandinn er tékkneska skákkonan Kristyna Havlikova (2310).

Tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir heldri skákmennirnir tefla tvisvar viđ hverja skákkonu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband