Leita í fréttum mbl.is

MAGNUS CARLSEN

Carlsen og Polgar

Judit Polgar (2705) var lítil hindrun fyrir Magnus Carlsen (2848) í sjöttu umferđ London Chess Classis sem fram fór í gćr. Magnus heldur ţví áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni. Hann hefur nú 16 stig (5,5 vinning) og er langefstur. Sem fyrr hćkkar hann á tifandi stigalistanum og hefur nú ţar 2864 skákstig og ţegar ljóst ađ á áramótalistanum verđi hann stigahćsti skákmađur allra tíma, ţótt hann myndi báđum skákunum sem etftir eru.

Aronian (2815) og Kramnik (2795) gerđu jafntefli. Adams (2710) vann Anand (2775) sem tapar yfirleitt ekki mörgum skákum og McShane (2713) lagđi Jones (2644).

Í sjöundu, sem fram fer í dag og hefst nú kl. 14 mćtast međal annars Nakamura-Carlsen. Vinnur Carlsen enn? Verđur hér á ferđinni einn besti árangur sögunnar?

Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Birkir Karl Sigurđsson (1725) teflir í FIDE-Open, sem fram fer samhliđa. Eftir 7 umferđir hefur Birkir Karl 2,5 vinning en hann hefur hins vegar teflt upp fyrir sig allt mótiđ. Hann hefur hins vegar ekki sigrađi skák en hefur 2 umferđir til ađ breyta ţví!

Úrslit 6. umferđar:

Magnus Carlsen
1-0
Judit Polgar
Vishy Anand
0-1
Michael Adams
Luke McShane
1-0
Gawain Jones 
Levon Aronian
˝-˝
Vladimir Kramnik

Stađan:

  • 1. Carlsen (2848) 16/6
  • 2. Kramnik (2795) 12/6
  • 3. Adams (2710) 10/5
  • 4. Nakamura (2760) 8/5
  • 5. Anand (2775) 6/5
  • 6. Aronian (2815) 5/5
  • 7. McShane (2713) 4/5
  • 8. Jones (2644) 2/6
  • 9. Polgar (2705) 1/5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband