Leita í fréttum mbl.is

Fjölmenn Fjölnisćfing eftir flottan árangur á jólaskákmóti SFS og TR

img_9480.jpgEftir frábćra frammistöđu Grafarvogskrakka á jólaskákmóti SFS og TR um síđustu helgi,  ţar sem sveitir Rimaskóla og Kelduskóla urđur í 4 af 5 efstu sćtum mótsins, ţá var ţađ viđbúiđ ađ fjölmennt yrđi á nćstu ćfingu skákdeildarinnar. Sú varđ raunin ţví ađ tćplega 40 krakkar mćttu á aldrinum 7 - 15 ára.

Skipt var upp í ţrjá hópa. Tverir hópar fóru í kennslu en fjölmennasti flokkurinn tók ţátt í 5 skáka móti. Ţađ voru ţau Sigríđur Björg, Oliver Aron og Jón Trausti sem sáu um kennsluna og gekk hún mjög vel.

Rúmlega 20 krakkar tóku ţátt í skákmótinu sem Rimaskólakrakkarnir Kristófer Jóel og Nansý unnu img_7838.jpgmeđ 4,5 vinninga. Auk ţeirra lentu í verđlaunasćtum ţeir Kristófer Halldór,  Jóhann Arnar, Joshua, Mikolaj og Kacper frá Rimaskóla, Hilmir úr Kelduskóla og Ţorsteinn úr Sćmundarskóla, allir međ góđa ćfingasókn hjá skákdeildinni.

Nettó, Ásbjörn ehf og Nói - Síríus sáu um ađ gefa veitingar og verđlaun á ćfinguna. Í lokin voru tveir áhugaverđir happadrćttiasvinningar dregnir út úr potti allra ţátttakenda, 16" pítsur frá Pizzunni Hverafold.

Síđasta ćfing skákdeildar Fjölnis á ţessu ári verđur nćsta laugardag, 15. des. í Rimaskóla kl. 11:00. Ţar međ lýkur árangursríku starfsári deildarinnar hvađ varđar fjölda ţátttakenda og glćsilegra sigra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband