Leita í fréttum mbl.is

Elsa María sigrađi á hrađkvöldi hjá Helli

ElsaHrađkvöldi Hellis sem fram fór 3. desember sl var jafnt og spennandi eins og ţađ nćsta á undan. Í ţetta sinn voru ţađ Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem voru í ađalhlutverkum. Ţćr enduđu efstar og jafnar međ 6v og ţurfti stigaútreikning til ađ skera úr um sigurvegarann og ţar hafđi Elsa María betur ţegar hún  tryggđi sér sigurinn í öđrum útreikningi. Ţćr voru einnig jafnar og efstar fyrir síđustu umferđ en ţá var Jóhanna efst á stigum ţannig ađ ţćr höfđu sćtaskipti á stigum í lokaumferđinni. Ţriđji varđ svo Örn Leó Jóhannsson međ 5v. Elsa María vandađi svo í úrdrćttinum og dró Jón Úlfljótsson.  

Skákkvöld í Hellisheimilinu eru ţá komin í smá jólafrí en nćst verđur bikarmót Hellis föstudaginn 28. desember og á nýju ári verđur atkvöld mánudaginn 7. janúar og síđan hrađkvöld á hverjum mánudegi fram ađ Reykjavíkurskákmótinu.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                        Vinningar M-Buch. Buch. Progr.

 1-2  Elsa María Kristínardóttir,      6      19.5  28.0   24.0
      Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,     6      19.5  25.5   26.0
  3   Örn Leó Jóhannsson,              5      19.0  27.5   17.0
 4-5  Kristófer Ómarsson,              4      21.0  29.0   18.0
      Jón Úlfljótsson,                 4      19.0  27.0   16.5
  6   Vigfús Ó. Vigfússon,             3.5    19.0  25.0   14.0
 7-9  Finnur Kr. Finnsson,             3      16.5  22.5   11.0
      Gunnar Nikulásson,               3      15.5  21.5   10.0
      Kristján Halldórsson,            3      14.5  19.5   11.0
 10   Hermann Ragnarsson,              2.5    19.0  25.0   11.5
 11   Björgvin Kristbergsson,          2      16.5  20.5    9.0
 12   Pétur Jóhannesson,               0      15.0  23.0    0.0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband