7.12.2012 | 17:57
Gallerý Skák: Teflt í anda Larsen
Friđsöm átaka taflmennska einkenndi Minningarskákvöldiđ um hinn gođsagnakennda skákmeistara og Íslandsvin BENT LARSEN, sem fram fór í Gallerý Skák í gćrkvöldi međ nokkrum hátíđarblć. Hins fallna meistara var minnst í upphafi mótsins, höfđ stutt ţögn, kveikt á kertum í minningu hans og gömul skákklukka sem hann notađi gegn Boris Spassky í heimahúsi á sinni tíđ látin ganga út.
Larsen sem heimsótti Ísland oftar en tölu verđur komiđ á lagđi drjúgan skerf til íslensks skáklífs og menningar. Honum var veitt Fálkaorđan í ţakkar- og virđingarskyni af forseta Íslands áriđ 2003. Viđureignir hans viđ okkar mann Friđrik Ólafsson besta áhugaskákmann heims ađ mati Larsens" eru eldri skákmönnum mjög minnisstćđar enda ófáir hildarleikirnir sem ţeir háđu međ sér. Einvígi ţeirra um Norđurlandameistaratitilinn í skák í Sjómannaskólanum 1956 vakti ţjóđarathygli og ć síđar ţegar ţeir áttust viđ hér heima og erlendis eđa í sjónvarpi stóđ ţjóđin jafnan á öndinni af spenningi og metnađi.
Bent Larsen var einn albesti skákmeistari heims á 7. og 8. áratug liđinnar aldar, vann hvert millisvćđamótiđ á fćtur öđru. Hann var mikil hugsuđur, skemmtilaga orđhagur og afar hress í tilsvörum. Ţegar hann var spurđur ađ ţví á Hótel Borg í miđju heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskys 1972 af Gunnari Finnsyni, ţá blađamanni Vísis, "Hver vćri sterkasti skákmađur heimsins í dag"? stóđ ekki á svarinu, hann benti međ ţumalfingri á brjóst sér og sagđi Ađ sjálfsögđu ég" Hann hafđi ţó tapađ 6-0 fyrir Bobby Fischer áriđ áđur sem frćgt varđ í Denver, en ţađ var bara hitasvćkjunni ađ kenna. Ţau eru ófá hin hnittnu tilsvör meistara Larsens ađdáendum hans, sem og öllum ţeim sem honum kynntust mjög eftirminnilegur mađur og stórmeistari.
Fjölbreyttur og fjölmennur keppendahópur var mćttur til heiđra meistarann. Óskađ var eftir ţví og ţung áhersla lögđ á ađ menn tefldu í anda hins mikla skákmanns og helst af ţeirri leiftrandi ljóslifandi snilld sem einkenndi skákstíl Larsens heitins. Ţrátt fyrir tilţrifamikla taflmennsku tókst ţađ ţví miđur ekki fyllilega enda vart viđ ađ búast. Ýmsir úr hópnum höfđu mćtt Larsen í fjöltefli og tveir haft árangur sem erfiđi, ţeir Gylfi Ţórhallsson, sem vann hann á Akureyri og Kristján Stefánsson, KR-ingur sem náđi jafntefli viđ hann í klukkufjölteflinu á loftinu Ísafold hjá Gunna Gunn 1989, ţví sama og ţegar Larsen náđi frćgu tveggja biskupamáti á M. Pétursson, sem lesendur Extrablađins tóku fyrir Margeir, en var Magnús V. Pétursson í Jóa Útherja. Reyndar útskýrđi Larsen ţađ óbeint í grein sinni ţví ţar segir ađ ef Pétursson hefđi leikiđ öđru en hann lék í 17. leik hefđi legiđ beint viđ ađ ţeir hefđu hlutverkaskipti í lífinu, hann gerđist milliríkjadómari í knattspyrnu en Magnús stórmeistari í skák. Gamansemi og skopskyn Larsens var oft á tíđum óborganlegt.
Norđanmađurinn geysigóđi Gylfi Ţórhallsson sýndi gamla Larsens takta í mótinu og var langefstur fyrir elleftu umferđ međ ađeins hálfan vinning niđur. Hann tapađi hins vegar óvćnt í síđustu umferđinni ćsilegri skák fyrir Guđfinni R. Kjartanssyni, en vann mótiđ engu ađ síđur glćsilega međ 9.5 vinningi. Annar skákmađur af norđlenskri rót, Stefán Bergsson, skákćskulýđsleiđtogi, varđ í öđru sćti međ 8.5 v. Hinn ótrúlega erni Gunnar Kr. Gunnarson (79) varđ ţriđji međ 8v og Ingimar Jónsson, af Akureyskri rót líka, jafn honum ađ vinningum í fjórđa sćti. Ţví má segja ađ norđlenskir skákjaxlar hafi komiđ, séđ og sigrađ í ţessu minningarmóti um hinn magnađa meistara, sem er fagnađarefni ţeim sem ţađan eru ćttađir.
Ţrátt fyrir metnađarfulla taflmennsku vildu glćstir vinningar stundum ganga gegnum mönnum slysalega úr greipum. Ţví segir međf. mótstafla segir ekki alla söguna af mikilfenglegum vopnaviđskiptum heldur einungis tćknilegum leikslokum.
Ţeir fórnfúsustu" verđa stundum ađ sýna raunverulega fórnfýsi međ ţví axla sćti fyrir neđan miđju í mótum eđa jafnvel ţá virđingarstöđu ađ verma neđsta sćtiđ af ţegnskap öđrum til yndisauka.
Myndaalbúm (ESE)
ESE - Skákţankar 7.12.2012
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:01 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gylfi..magnađur meistari!..ótrúlega mörg mót sem hann er búinn ađ vinna..
Kári Elíson (IP-tala skráđ) 7.12.2012 kl. 22:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.