Leita í fréttum mbl.is

Teflt yfir sundin blá

Hiđ árlega jólaskákmót Geđsviđs Landspítala Háskóla sjúkrahús og Athvarfa Rauđa Krossins í Reykjavík var haldiđ ţriđjudaginn 4,des. sl. í samkomuhúsi Kleppspítalans.

Mćttar til leiks voru fjórar ţriggja manna sveitir ásamt varamönnum. Tefld var tvöföld umferđ, međ sjö mínútna umhugsunartíma. Í fyrsta sinn í sögu mótsins, sem haldiđ hefur veriđ međ hléum frá áttunda áratug síđustu aldar, náđi sveit Vinjar ađ sigra. Sigurinn hjá VIN var öruggur í ár, eđa 17 vinningar af  18 mögulegum.

Deild 32-c hafnađi í öđru sćti međ Gunnar Freyr Rúnarsson í broddi fylkingar, og bronsiđ tók Deild 15, ţar sem Jónas Jónasson leiddi sveitina.

Sigurliđiđ var skipađ eftirtöldum, Róbert Lagerman, Rafn Jónsson og  Hjálmar H. Sigurvaldason. Nýr og efnilegur skákstjóri var Jóhann Ţorvarđarson, knattspyrnuhetja međ Víking og íslenska landsliđinu hér á árum áđur, sýndi hann flotta takta viđ skákstjórn. Mótstjóri var Róbert Lagerman. Bókaforlagiđ Sögur og Skákakademía Reykjarvíkur gáfu myndarlega vinninga viđ mótslok.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband