Leita í fréttum mbl.is

Bréfskák: Jafntefli viđ Englendinga

Ísland gerđi jafntefli viđ Englendinga í landskeppni í bréfskák sem lauk nýlega. Lokaúrslitin urđu 15-15. 

Lengi vel leit út fyrir sigur Íslands, en Englendingar eru harđir í horn ađ taka í bréfskákinni. Ţeir náđu góđum lokaspretti, minnkuđu smám saman muninn og jöfnuđu leikinn svo međ sigri í lokaskák keppninnar.

Jón Árni Halldórsson (SIM, 2475), sem er okkar stigahćsti skákmađur um ţessar mundir, leiddi liđiđ á fyrsta borđi og fékk 1˝ vinning af tveimur gegn John D. Rhodes (2446).

Ţeir Árni H. Kristjánsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Haraldur Haraldsson, Snorri Hergill Kristjánsson og Dađi Örn Jónsson sigruđu einnig í sínum viđureignum, en sá síđastnefndi bćttist nýlega í vaxandi hóp íslenskra bréfskákmanna og tefldi ţarna sínar fyrstu bréfskákir á ICCF.

Teflt var á fimmtán borđum og hver skákmađur tefldi tvćr skákir viđandstćđing sinn, međ hvítu og svörtu. Skákirnar voru tefldar á ICCF-bréfskákţjóninum, en ICCF er alţjóđasamband bréfskákmanna, og gegnirsvipuđu hlutverki í bréfskák og FIDE í kappskák. Mikil gróska er í bréfskákinni hér á landi. Nú standa yfir landskeppnir viđ Dani og Hollendinga og eru Íslendingar yfir í báđum ţessum viđureignum. Sjá nánar á: http://www.simnet.is/chess/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778687

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband