7.12.2012 | 10:00
Jólaskákmót SFS og TR 2012 - Rimaskóli sigrađi í eldri flokki
Mánudaginn 3. desember kl. 17 fór Jólaskákmót Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur (SFS) og Taflfélags Reykjavíkur í eldri flokki fram. Skákmótiđ var fyrir nemendur úr 8.- 10. bekkjum grunnskóla Reykjavíkurborgar. Í ţessum skákmótum, Jólaskákmótum SFS og TR í yngri og eldri flokki, er jafnan gert ráđ fyrir verđlaunum fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum) og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.
Ţetta mót var nú haldiđ í 30. sinn, en einungis 4 skólar sendu sveitir til leiks í eldri flokki og engin stúlknasveit var međ. Í samanburđi viđ ţátttökuna hin síđustu ár, ţá hafa sveitirnar veriđ um og yfir 10. Engjaskóli hefur jafnan teflt fram stúlknasveitum og voru ţćr nú víđs fjarri sem og Laugalćkjarskóli og Álftamýrarskóli sem tóku ţátt í fyrra. Ţeir skólar sem sendu sveitir til leiks voru Árbćjarskóli, Hagaskóli, Hólabrekkuskóli og Rimaskóli.
Ţađ verđur ađ teljast verđugt verkefni fyrir skólana í Reykjavík ađ hvetja bćđi drengi og stúlkur á unglingastiginu til ţátttöku í skákmótum. Taflfélag Reykjavíkur og SFS (og áđur ÍTR) hafa um áratugaskeiđ veriđ í samstarfi međ skákmót fyrir nemendur grunnskóla Reykjavíkurborgar, bćđi Jólaskákmótin fyrir yngri og eldri flokk og svo Reykjavíkurmót grunnskólasveita. Ţađ gćti ţví veriđ markmiđ hjá ţeim skólum sem gera skákinni hátt undir höfđi innan veggja skólans, ađ stuđla ađ ţvi ađ nemendur taki ţátt í ţessum skákmótum fyrir hönd skólans.
Ţeir unglingar sem mćttu fyrir hönd sinna skóla á mánudaginn var, stóđu sig međ prýđi og tefldu tvöfalda umferđ, samtals 6 umferđir međ 15. mín. umhugsunartíma.
Í öruggu 1. sćti urđu piltarnir úr Rimaskóla međ 22,5 af 24 v.
- Dagur Ragnarsson
- Oliver Aron Jóhannesson
- Jón Trausti Harđarson
- Kristófer Jóhannesson
- vm. Theodór Örn Inacio Ramos Rocha
Heildar úrslit urđu sem hér segir:
- Rimaskóli 22,5 v. af 24 v.
- Hagaskóli 13 v.
- Árbćjarskóli 8,5 v.
- Hólabrekkuskóli 4 v.
Pistill og myndir: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:43 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 21
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 162
- Frá upphafi: 8778696
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.