Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmót SFS og TR 2012 - Rimaskóli sigrađi í eldri flokki

IMG 0163Mánudaginn 3. desember kl. 17 fór Jólaskákmót Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur (SFS) og Taflfélags Reykjavíkur í eldri flokki fram. Skákmótiđ var fyrir nemendur úr 8.- 10. bekkjum grunnskóla Reykjavíkurborgar. Í ţessum skákmótum, Jólaskákmótum SFS og TR í yngri og eldri flokki, er jafnan gert ráđ fyrir verđlaunum fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum) og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.

Ţetta mót var nú haldiđ í 30. sinn, en einungis 4 skólar sendu sveitir til leiks í eldri flokki og engin stúlknasveit var međ. Í samanburđi viđ ţátttökuna hin síđustu ár, ţá hafa sveitirnar veriđ um og yfir 10. Engjaskóli hefur jafnan teflt fram stúlknasveitum og voru ţćr nú víđs fjarri sem og Laugalćkjarskóli og Álftamýrarskóli sem tóku ţátt í fyrra. Ţeir skólar sem sendu sveitir til leiks voru Árbćjarskóli, Hagaskóli, Hólabrekkuskóli og Rimaskóli.

Ţađ verđur ađ teljast verđugt verkefni fyrir skólana í Reykjavík ađ hvetja bćđi drengi og stúlkur á IMG 0149unglingastiginu til ţátttöku í skákmótum. Taflfélag Reykjavíkur og SFS (og áđur ÍTR) hafa um áratugaskeiđ veriđ í samstarfi međ skákmót fyrir nemendur grunnskóla Reykjavíkurborgar, bćđi Jólaskákmótin fyrir yngri og eldri flokk og svo Reykjavíkurmót grunnskólasveita. Ţađ gćti ţví veriđ markmiđ hjá ţeim skólum sem gera skákinni hátt undir höfđi innan veggja skólans, ađ stuđla ađ ţvi ađ nemendur taki ţátt í ţessum skákmótum fyrir hönd skólans.

Ţeir unglingar sem mćttu fyrir hönd sinna skóla á mánudaginn var, stóđu sig međ prýđi og tefldu tvöfalda umferđ, samtals 6 umferđir međ 15. mín. umhugsunartíma.

Í öruggu 1. sćti urđu piltarnir úr Rimaskóla međ 22,5 af 24 v.

  1. Dagur Ragnarsson
  2. Oliver Aron Jóhannesson
  3. Jón Trausti Harđarson
  4. Kristófer Jóhannesson
  1. vm. Theodór Örn Inacio Ramos Rocha

Heildar úrslit urđu sem hér segir:

  1. Rimaskóli 22,5 v. af 24 v.
  2. Hagaskóli 13 v.
  3. Árbćjarskóli 8,5 v.
  4. Hólabrekkuskóli 4 v.
Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, SFS. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson, sem hefur veriđ skákstjóri í öll 30 árin og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ. 

Pistill og myndir: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband