Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Minningarskákkvöld um Bent Larsen

MINNINGARSKÁKKVÖLD BENT LARSENS Í GALLERÝ SKÁK  ESE.jpgEfnt verđur til sérstaks minningarskákkvölds í Gallerý Skák mánađarlega í vetur um mćta skákmenn og merka stórmeistara sem horfnir eru af sjónarsviđinu og yfir móđuna miklu.  Nánar verđur tilkynnt um ţađ fyrirfram hverjum  skákkvöldin verđa tileinkuđ hverju sinni.  Áđur hafa skákmót í Gallerýinu veriđ tefld í minningu látinna félaga og vina en nú verđur ţetta gert međ formlegri hćtti.   

Ákveđiđ hefur veriđ ađ skákvöldiđ á fimmtudaginn kemur GM  B. Larsen vs  T. Petrosian..jpgţann 6. desember verđi helgađ minningu hins eftirminnilega danska Íslandsvinar og frábćra stórmeistara Bent Larsens.  Hans verđur minnst međ nokkrum orđum í upphafi ţegar ađ búiđ er ađ para í fyrstu umferđ og stuttri ţögn.   Tendrađ verđur á kerti og gömul skákklukka sem hann notađi eitt sinn látin tifa út. 

Sérstök verđlaun honum tengd verđa  veitt af ţessu tilefni. Teflt verđur ađ venju 11 umferđa hvatskákmót međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina.  Lagt í púkk fyrir veisluföngum, kaffi og kruđerí.

Allir velkomnir óháđ aldri eđa félagsađild enda Gallerýiđ skákstofa  og listasmiđja en ekki skákklúbbur.   

Myndaalbúm um Larsen

www.galleryskak.net  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband