6.12.2012 | 09:47
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. desember sl. Jóhann Hjartarson (2628) er sem fyrr stigahćstur en í nćstum sćtum eru Margeir Pétursson (2589) og Hannes Hlífar Stefánsson (2581). Páll Magnússon (1657) er stigahćstur nýliđa og Dawid Kolka (160) hćkkar mest frá september-stigalistanum.
Topp 20:
No. | Name | RtgC | Ch. |
1 | Jóhann Hjartarson | 2628 | 4 |
2 | Margeir Pétursson | 2589 | -11 |
3 | Hannes H Stefánsson | 2581 | 0 |
4 | Héđinn Steingrímsson | 2551 | 0 |
5 | Helgi Ólafsson | 2542 | -1 |
6 | Henrik Danielsen | 2534 | 5 |
7 | Jón Loftur Árnason | 2511 | -4 |
8 | Helgi Áss Grétarsson | 2501 | 0 |
9 | Friđrik Ólafsson | 2492 | -5 |
10 | Stefán Kristjánsson | 2482 | 13 |
11 | Bragi Ţorfinnsson | 2474 | 4 |
12 | Karl Ţorsteins | 2469 | 2 |
13 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2459 | 10 |
14 | Ţröstur Ţórhallsson | 2438 | 6 |
15 | Jón Viktor Gunnarsson | 2418 | -6 |
16 | Arnar Gunnarsson | 2403 | 0 |
17 | Sigurbjörn Björnsson | 2376 | -7 |
18 | Magnús Örn Úlfarsson | 2374 | -2 |
19 | Guđmundur Kjartansson | 2366 | 0 |
20 | Dagur Arngrímsson | 2366 | -10 |
Nýliđar:
Tólf nýliđar eru á stigalistanum. Ţeirra stigahćstur er Páll Magnússon (1657). Í nćstum sćtum eru Ragnar Árnason (1566) og Bárđur Örn Birkisson (1479).
No. | Name | RtgC |
1 | Páll Magnússon | 1657 |
2 | Ragnar Árnason | 1566 |
3 | Bárđur Örn Birkisson | 1479 |
4 | Gunnar Björn Helgason | 1478 |
5 | Orri Árnason | 1336 |
6 | Eyţór Trausti Jóhannsson | 1307 |
7 | Doran Tamasan | 1286 |
8 | Arsenij Zacharov | 1280 |
9 | Ţorsteinn Freygarđsson | 1226 |
10 | Kormákur Máni Kolbeins | 1158 |
11 | Árni Garđar Helgason | 1150 |
12 | Bjarki Arnaldarson | 1000 |
Mestu hćkkanir
Dawid Kolka hćkkar mest frá septemer-listanum eđa um 160 skákstig. Bjarnsteinn Ţórsson (155) og Felix Steinţórsson (91) koma nćstir.
No. | Name | RtgC | Ch. |
1 | Dawid Kolka | 1528 | 160 |
2 | Bjarnsteinn Ţórsson | 1490 | 155 |
3 | Felix Steinţórsson | 1370 | 91 |
4 | Heimir Páll Ragnarsson | 1181 | 81 |
5 | Sćvar Jóhann Bjarnason | 2118 | 65 |
6 | Ţorvaldur Siggason | 1450 | 55 |
7 | Svandís Rós Ríkharđsdóttir | 1287 | 51 |
8 | Róbert Leó Jónsson | 1264 | 47 |
9 | Rúnar Ísleifsson | 1717 | 46 |
10 | Sóley Lind Pálsdóttir | 1452 | 46 |
Reiknuđ mót
- Framsýnarmótiđ (5.-7. umferđ)
- Haustmót SA (3.-7. umferđ)
- Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
- Meistaramót Hellis
- Skákţing Garđabćjar ( a-flokkur)
- Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR (a-, b- og opinn flokkur)
Allar upplýsingar má nálgast á Chess-Results.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8778705
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.