Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. desember sl. Jóhann Hjartarson (2628) er sem fyrr stigahćstur en í nćstum sćtum eru Margeir Pétursson (2589) og Hannes Hlífar Stefánsson (2581). Páll Magnússon (1657) er stigahćstur nýliđa og Dawid Kolka (160) hćkkar mest frá september-stigalistanum.

Topp 20:

 

No.NameRtgCCh.
1Jóhann Hjartarson26284
2Margeir Pétursson2589-11
3Hannes H Stefánsson25810
4Héđinn Steingrímsson25510
5Helgi Ólafsson2542-1
6Henrik Danielsen25345
7Jón Loftur Árnason2511-4
8Helgi Áss Grétarsson25010
9Friđrik Ólafsson2492-5
10Stefán Kristjánsson248213
11Bragi Ţorfinnsson24744
12Karl Ţorsteins24692
13Hjörvar Steinn Grétarsson245910
14Ţröstur Ţórhallsson24386
15Jón Viktor Gunnarsson2418-6
16Arnar Gunnarsson24030
17Sigurbjörn Björnsson2376-7
18Magnús Örn Úlfarsson2374-2
19Guđmundur Kjartansson23660
20Dagur Arngrímsson2366-10

 
Nýliđar:

Tólf nýliđar eru á stigalistanum. Ţeirra stigahćstur er Páll Magnússon (1657). Í nćstum sćtum eru Ragnar Árnason (1566) og Bárđur Örn Birkisson (1479).

 

No.NameRtgC
1Páll Magnússon1657
2Ragnar Árnason1566
3Bárđur Örn Birkisson1479
4Gunnar Björn Helgason1478
5Orri Árnason1336
6Eyţór Trausti Jóhannsson1307
7Doran Tamasan1286
8Arsenij Zacharov1280
9Ţorsteinn Freygarđsson1226
10Kormákur Máni Kolbeins1158
11Árni Garđar Helgason1150
12Bjarki Arnaldarson1000


Mestu hćkkanir

Dawid Kolka hćkkar mest frá septemer-listanum eđa um 160 skákstig. Bjarnsteinn Ţórsson (155) og Felix Steinţórsson (91) koma nćstir.

 

 

No.NameRtgCCh.
1Dawid Kolka1528160
2Bjarnsteinn Ţórsson1490155
3Felix Steinţórsson137091
4Heimir Páll Ragnarsson118181
5Sćvar Jóhann Bjarnason211865
6Ţorvaldur Siggason145055
7Svandís Rós Ríkharđsdóttir128751
8Róbert Leó Jónsson126447
9Rúnar Ísleifsson171746
10Sóley Lind Pálsdóttir145246


Reiknuđ mót

  • Framsýnarmótiđ (5.-7. umferđ)
  • Haustmót SA (3.-7. umferđ)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Meistaramót Hellis
  • Skákţing Garđabćjar ( a-flokkur)
  • Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR (a-, b- og opinn flokkur)

 

Allar upplýsingar má nálgast á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband