3.12.2012 | 09:12
Jólaskákmót SFS og TR: Tvöfaldur sigur Rimaskóla í yngri flokki
Í gćr, 2. desember, fór hiđ árvissa Jólaskákmót Skóla-og frístundasviđs og Taflfélags Reykjavíkur fram. Ţetta skákmót var nú haldiđ í 30. sinn. Ólafur H. Ólafsson, ötull félagsmađur í Taflfélagi Reykjavíkur, fyrrum skákţjálfari og fyrrverandi formađur í T.R., hefur veriđ skákstjóri á ţessum mótum frá upphafi og var ţví í dag skákstjóri á Jólaskákmótinu í 30. sinn!
Frá árinu 1983 - 2010 var ţetta skákmót kallađ Jólaskákmót ÍTR og TR. En eftir skipulagsbreytingar hjá Reykjavíkurborg fćrđist mótiđ frá Íţrótta-og tómstundasviđi yfir til Skóla-og frístundasviđs og heitir ţví Jólaskákmót SFS og TR. Skákmótiđ er tvískipt og er fyrir skáksveitir frá grunnskólum Reykjavíkur, annars vegar fyrir aldursflokkinn frá 1.-7. bekk og hins vegar fyrir aldursflokkinn frá 8.-10. bekk.
Í gćr var teflt í yngri flokki en ţađ eru nemendur úr 1.- 7. bekkjum grunnskólanna og ídag verđur teflt í eldri flokki. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum). Einnig voru ţrenn verđlaun fyrir stúlknasveitir, en ađ ţessu sinni var ađeins ein stúlknasveit međal ţátttakenda. Eitthvađ sem skólastjórnendur í grunnskólum Reykjavíkur svo og skákhreyfingin öll geta íhugađ. Skemmtilegt vćri ef ţátttaka stúlkna í skákmótum yfirleitt og ţá sérstaklega í ţessum Jólaskákmótum fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík vćri til jafns viđ ţátttöku drengjanna. En í dag voru af ca. 80 keppendum um 10 stúlkur međal ţátttakenda.
Teflt var í einum flokki, 6 umferđir eftir Monradkerfi međ 15 mínútna umhugsunartíma. 17 sveitir voru skráđar til leiks.
Rimaskóli bar sigur úr býtum í báđum flokkunum, en eina stúlknasveit mótsins kom einmitt frá Rimaskóla. Stúlknasveitin lenti einnig í 4. sćti í heildarmótinu međ 14 vinninga. A-sveit Rimaskóla fékk 21,5 vinning af 24 mögulegum. Melaskóli varđ í 2. sćti í mótinu međ 19,5 vinning. Kelduskóli fékk bronsverđlaunin međ 14,5 vinning.
Fyrstu ţrjár sveitirnar í drengjaflokki/opnum flokki fengu medalíur og sigursveitirnar eignabikar og svo farandbikar til varđveislu fram ađ nćsta Jólaskákmóti.
Jólaskákmótiđ fór mjög vel fram. Soffía Pálsdóttir frá SFS kom međ hljóđkerfi međ sér sem kom sér mjög vel! Međ hljóđnema í hönd veittist skákstjórum léttara en ella ađ ná til keppenda og halda utan um gang mótsins. Međal keppenda voru mörg börn sem ţegar hafa töluverđa reynslu í keppni á skákmótum, svo lítiđ var um vafaatriđi á međan mótinu stóđ sem skákstjórar ţurftu ađ skera úr um.
Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ sem er ómissandi ţáttur í skákmóti sem ţessu sem tekur um ţrjá og hálfan tíma. Margir foreldrar, systkini, afar og ömmur voru međal áhorfenda sem setti skemmtilegan svip á mótiđ.
Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, SFS. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur Taflfélags Reykjavíkur.
Keppni í eldri flokki fer fram á dag, mánudaginn 3. desember og hefst klukkan 17. Eins og í dag verđur teflt í félagsheimili T.R., Skákhöllinni ađ Faxafeni 12.
Heildarúrslit í yngri flokki urđu sem hér segir:
- 1. Rimaskóli A-sveit 22,5 v. af 24.
- 2. Melaskóli 19,5 v.
- 3. Kelduskóli 14,5 v.
- 4. Rimaskóli - stúlkur 14 v.
- 5. Rimaskóli B-sveit 13 v.
- 6. Ölduselsskóli 13 v.
- 7. Vesturbćjarskóli 12,5 v.
- 8. Landakotsskóli 12,5 v.
- 9. Ingunnarskóli B-sveit 12 v.
- 10. Árbćjarskóli 11,5 v.
- 11. Ingunnarskóli A-sveit 11,5 v.
- 12. Grandaskóli 11 v.
- 13. Austurbćjarskóli 11 v.
- 14. Selásskóli 10,5 v.
- 15. Rimaskóli C-sveit 10 v.
- 16. Foldaskóli 9 v.
- 17. Ártúnsskóli 8 v.
Rimaskóli A sveit:
- Nansý Davíđsdóttir
- Jóhann Arnar Finnsson
- Kristófer Halldór Kjartansson
- Joshua Davíđsson
Melaskóli:
- Kolbeinn Ólafsson
- Ellert Kristján Georgsson
- Svava Ţorsteinsdóttir
- Sigurđur Kjartansson
- varam. Björn Ingi Helgason
- varam. Katrín Kristjánsdóttir
Kelduskóli:
- Hilmir Hrafnsson
- Sigurđur Bjarki Blumenstein
- Styrmir Rafn Ólafsson
- Hilmir Sigurđsson
1. varam. Andri Gylfason
Rimaskóli-stúlkur:
- Svandís Rós Ríkharđsdóttir
- Heiđrún A. Hauksdóttir
- Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
- Tinna Sif Ađalsteinsdóttir
Pistill og myndir: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir
Myndaablúm (SRF)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 16
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8778720
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.