Leita í fréttum mbl.is

Carlsen vann Aronian - slćr stigamet!

Carlsen og AronianMagnus Carlsen (2848), stigahćsti skákmađur heims, vann í dag Levon Aronian (2815), ţann stigahćsta. Međ sigrunum er sá norski kominn međ 2855,7 skákstig  og hefur ţar međ slegiđ stigamet Kasparov, sem var 2851 skákstig. Ţó međ ţeim fyrirvara ađ stig Magnusar hafa enn ekki birst á opinberum stigalista heldur eru ađeins birt á ópinberum stigalista. Carlsen er efstur, međ međ 6 stig (veitt eru 3 stig fyrir sigur) ásamt Kramnik (2795) sem vann Nakamura (2760)

Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ.

Í 3. umferđ sem fram fer á morgun mćtast međal annars Kramnik og Carlsen.

Úrslit 2. umferđar:

Judit Polgar˝-˝Gawain Jones 
Hikaru Nakamura0-1Vladimir Kramnik
Magnus Carlsen1-0Levon Aronian
Vishy Anand˝-˝Luke McShane 

 

Stađan:

  • 1.-2. Kramnik (2795) og Carlsen (2848) 6/2
  • 3. Adams (2710) 3/1
  • 4. Nakamura (2760) 3/2
  • 5. Anand (2775) 1/1
  • 6.-8. McShane (2713), Polgar (2705) og Jones (2644) 1/2
  • 9. Aronian (2815) 0/2

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband