Leita í fréttum mbl.is

CCP fćrđi Taflfélagi Reykjavíkur veglega gjöf á fjölmennri barna-og unglingaćfingu 1. des

CCP afhendir TR gjöfTölvuleikjafyrirtćkiđ CCP sem framleiđir og rekur fjölspilunarleikinn Eve online fćrđi Taflfélagi Reykjavíkur sl. laugardag, ađ gjöf öflugan skjávarpa, fartölvu af nýjustu gerđ auk peningastyrks.  Eldar Ástţórsson frá CCP afhenti búnađinn á fjölmennri barna- og unglingaćfingu félagsins og mun hann nýtast einkar vel viđ ţjálfun og kennslu í öflugu barnastarfi félagsins.  Ţađ voru Vignir Vatnar Stefánsson Unglingameistari T.R. 2012, sem nýkominn er af Heimsmeistaramóti barna og unglinga í Slóveníu og Donika Kolica, Stúlknameistari T.R. 2012,  sem veittu búnađinum viđtöku fyrir hönd félagsins.

Taflfélag Reykjavíkur kann CCP hinar bestu ţakkir fyrir stuđninginn, sem mun koma félaginu og iđkendum ţess mjög vel um ókomna framtíđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband