1.12.2012 | 21:00
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. desember. Litlar breytingar eiga sér stađ frá nóvember-listanum enda var ađeins eitt innlent mót reiknađ til stiga, Íslandsmót kvenna. Engar breytingar eiga sér stađ međal efstu manna og er ţví röđ efstu manna óbreytt. Jóhann Hjartarson (2592) er langstigahćstur. Enginn nýliđi er á listanum er Vignir Vatnar Stefánsson (32) hćkkar mest frá nóvember-listanum.
Nánari úttekt um listann má finna í PDF-viđhengi sem fylgir međ fréttinni. Einnig fylgir međ Excel-viđhengi fyrir ţá sem vilja grúska frekar.
Virkir íslenskir skákmenn
267 íslenskir skákmenn teljast nú virkir. Engar breytingar eiga sér stađ međal efstu manna. Jóhann Hjartarson (2592), Héđinn Steingrímsson (2560) og Helgi Ólafsson (2547) eru sem fyrr stigahćstu menn landsins. Ţađ ţarf ađ fara niđur í 17. sćti til ađ finna verulegar stigabreytingar en Guđmundur Kjartansson (2404) hćkkar um 10 stig og nćr ađ fara aftur yfir 2400 skákstig.
No. | Name | Tit | dec12 | Gms | Ch. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2592 | 0 | 0 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2560 | 0 | 0 |
3 | Olafsson, Helgi | GM | 2547 | 0 | 0 |
4 | Petursson, Margeir | GM | 2532 | 0 | 0 |
5 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2516 | 0 | 0 |
6 | Stefansson, Hannes | GM | 2512 | 0 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2507 | 0 | 0 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2498 | 0 | 0 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2486 | 0 | 0 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2484 | 0 | 0 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2464 | 0 | 0 |
12 | Thorsteins, Karl | IM | 2464 | 0 | 0 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2441 | 8 | -1 |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2440 | 0 | 0 |
15 | Olafsson, Fridrik | GM | 2419 | 0 | 0 |
16 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2413 | 0 | 0 |
17 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2404 | 19 | 10 |
18 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2391 | 0 | 0 |
19 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2386 | 0 | 0 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2386 | 0 | 0 |
Heildarlistann má finna í PDF-viđhenginu.
Nýliđar
Engir nýliđar eru á listnum nú.
Mestu hćkkanir
Vignir Vatnar Stefánsson (32) hćkkar mest eftir góđa frammistöđu á HM ungmenna. Í nćstum sćtum eru Jón Árni Halldórsson (26) eftir góđa frammistöđu í mótum í Tékklandi og Tinna Kristín Finnbogadóttir (21) eftir góđa frammistöđu á Íslandsmóti kvenna.
No. | Name | Tit | dec12 | Gms | Changes |
1 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1627 | 9 | 32 | |
2 | Halldorsson, Jon Arni | 2222 | 16 | 26 | |
3 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1871 | 6 | 21 | |
4 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2404 | 19 | 10 |
5 | Kolica, Donika | 1251 | 5 | 5 |
Skákkonur
Ekki er ástćđa til ađ skođa ungmennalistann né öđlingalistann ţar sem engar stigabreytingar eru međal efstu manna. Rétt er hins vegar ađ skođa skákkonurnar.
16 skákkonur er á listanum. Íslandsmeistarinn Lenka Ptácníková (2281) er sem fyrr langefst. Ţrátt fyrir ađ hafa orđiđ Íslandsmeistari í skák og hlotiđ 6 vinninga í 7 skákum lćkkar hún um 6 stig. Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2041) er önnur og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (1984) er ţriđja en ţví miđur tefla ţćr stöllur ekki mikiđ. Tinna Kristín Finnbogadóttir hćkkar um 21 skákstig.
No. | Name | Tit | dec12 | Gms | Changes |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2281 | 7 | -6 |
2 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WF | 2041 | 0 | 0 |
3 | Gretarsdottir, Lilja | WIM | 1984 | 0 | 0 |
4 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1960 | 6 | 1 | |
5 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1872 | 7 | -3 | |
6 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1871 | 6 | 21 | |
7 | Birgisdottir, Ingibjorg | 1783 | 0 | 0 | |
8 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1754 | 0 | 0 | |
9 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1747 | 6 | 3 | |
10 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1708 | 0 | 0 |
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2848) er sem fyrr stigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2815) og Kramnik (2795). Röđ stigahćstu skákmanna heims má nálgast hér: http://ratings.fide.com/top.phtml?list=men
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákstig | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 8778690
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.