Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. desember. Litlar breytingar eiga sér stađ frá nóvember-listanum enda var ađeins eitt innlent mót reiknađ til stiga, Íslandsmót kvenna. Engar breytingar eiga sér stađ međal efstu manna og er ţví röđ efstu manna óbreytt. Jóhann Hjartarson (2592) er langstigahćstur. Enginn nýliđi er á listanum er Vignir Vatnar Stefánsson (32) hćkkar mest frá nóvember-listanum.

Nánari úttekt um listann má finna í PDF-viđhengi sem fylgir međ fréttinni. Einnig fylgir međ Excel-viđhengi fyrir ţá sem vilja grúska frekar.

Virkir íslenskir skákmenn

267 íslenskir skákmenn teljast nú virkir. Engar breytingar eiga sér stađ međal efstu manna. Jóhann Hjartarson (2592), Héđinn Steingrímsson (2560) og Helgi Ólafsson (2547) eru sem fyrr stigahćstu menn landsins.  Ţađ ţarf ađ fara niđur í 17. sćti til ađ finna verulegar stigabreytingar en Guđmundur Kjartansson (2404) hćkkar um 10 stig og nćr ađ fara aftur yfir 2400 skákstig.

No.NameTitdec12GmsCh.
1Hjartarson, JohannGM259200
2Steingrimsson, HedinnGM256000
3Olafsson, HelgiGM254700
4Petursson, MargeirGM253200
5Gretarsson, Hjorvar SteinnIM251600
6Stefansson, HannesGM251200
7Danielsen, HenrikGM250700
8Arnason, Jon LGM249800
9Kristjansson, StefanGM248600
10Thorfinnsson, BragiIM248400
11Gretarsson, Helgi AssGM246400
12Thorsteins, KarlIM246400
13Thorhallsson, ThrosturGM24418-1
14Gunnarsson, ArnarIM244000
15Olafsson, FridrikGM241900
16Gunnarsson, Jon ViktorIM241300
17Kjartansson, GudmundurIM24041910
18Bjornsson, SigurbjornFM239100
19Thorfinnsson, BjornIM238600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM238600

Heildarlistann má finna í PDF-viđhenginu.

Nýliđar

Engir nýliđar eru á listnum nú.

Mestu hćkkanir

Vignir Vatnar Stefánsson (32) hćkkar mest eftir góđa frammistöđu á HM ungmenna. Í nćstum sćtum eru Jón Árni Halldórsson (26) eftir góđa frammistöđu í mótum í Tékklandi og Tinna Kristín Finnbogadóttir (21) eftir góđa frammistöđu á Íslandsmóti kvenna.

No.

Name

Tit

dec12

Gms

Changes

1

Stefansson, Vignir Vatnar

 

1627

9

32

2

Halldorsson, Jon Arni

 

2222

16

26

3

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1871

6

21

4

Kjartansson, Gudmundur

IM

2404

19

10

5

Kolica, Donika

 

1251

5

5

Skákkonur

Ekki er ástćđa til ađ skođa ungmennalistann né öđlingalistann ţar sem engar stigabreytingar eru međal efstu manna. Rétt er hins vegar ađ skođa skákkonurnar.

16 skákkonur er á listanum. Íslandsmeistarinn Lenka Ptácníková (2281) er sem fyrr langefst. Ţrátt fyrir ađ hafa orđiđ Íslandsmeistari í skák og hlotiđ 6 vinninga í 7 skákum lćkkar hún um 6 stig. Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2041) er önnur og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (1984) er ţriđja en ţví miđur tefla ţćr stöllur ekki mikiđ. Tinna Kristín Finnbogadóttir hćkkar um 21 skákstig.

No.

Name

Tit

dec12

Gms

Changes

1

Ptacnikova, Lenka

WGM

2281

7

-6

2

Thorsteinsdottir, Gudlaug

WF

2041

0

0

3

Gretarsdottir, Lilja

WIM

1984

0

0

4

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1960

6

1

5

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1872

7

-3

6

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1871

6

21

7

Birgisdottir, Ingibjorg

 

1783

0

0

8

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1754

0

0

9

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1747

6

3

10

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1708

0

0

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2848) er sem fyrr stigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2815) og Kramnik (2795). Röđ stigahćstu skákmanna heims má nálgast hér: http://ratings.fide.com/top.phtml?list=men


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8778690

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband