1.12.2012 | 18:00
Kapptefliđ um Patagóníusteininn: Vignir Vatnar öruggur sigurvegari
Lokamótiđ í mótaröđinni um Patagóníusteininn fór fram í fyrrakvöld í Gallerý Skák ţar sem 22 keppendur mćttu grjótharđir til tafls. Ungstirniđ undraverđa" Vignir Vatnar Stefánsson, ađeins 9 ára, sem ţegar hafđi tryggt sér sigur sló ekkert af og vann bćđi mótiđ og kapptefliđ í heild glćsilega. Gerđi sér meira segja lítiđ fyrir og lagđi ţrautakónginn Jón Ţ. Ţór međ lúmskri brellu. Frćndi hans Gunnar Skarphéđinsson varđ í öđru sćti og Ingimar Jónsson og Ţór Valtýsson jafnir í 3.-4. sćti. Sjá mótstöflu. Sá stutti lauk keppni međ 36 stigum af 40 mögulegum miđađ viđ fjögur mót. Nćstur í röđinni kom skákgeggjarinn Guđfinnur R. Kjartansson međ 27 GrandPrix stig og gođsögnin Harvey Georgsson varđ ţriđji enda ţótt hann tefldi bara í ţremur mótum međ 21 stig, en hann vann tvö fyrstu mótin. 
Áđur hefur veriđ fjallađ ítarlega um keppnina svo ađ ţessu sinni eru myndirnar frá verđlaunaafhendingunni og af vettvangi látnar duga enda segja ţćr meiri sögu en mörg orđ um velheppnađ mót og skemmtilega keppni.
Nánar má lesa um keppnina og sigurgöngu unga mannsins á www. galleryskak.net hér á síđunni undir http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1269861/
Hinn ungi sveinn fékk ágreyptan blágrýtisstein međ nafni sínu í verđlaun og nafniđ sitt skráđ gullnu letri á undrasteininn merkilega frá landinu fjarlćga á heimsenda.
ESE- 30.11.2012
Myndaalbúm (ESE)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar


Augnablik - sćki gögn...



Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.