Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um Patagóníusteininn: Vignir Vatnar öruggur sigurvegari

Einar Ess afhendir Vigni Vatnari sigurlaunin.jpgLokamótiđ í mótaröđinni um Patagóníusteininn fór fram í fyrrakvöld í Gallerý Skák ţar sem 22 keppendur mćttu grjótharđir til tafls.  „Ungstirniđ undraverđa"  Vignir Vatnar Stefánsson, ađeins 9 ára, sem ţegar hafđi tryggt sér sigur sló ekkert af og vann bćđi mótiđ og kapptefliđ í heild glćsilega.  Gerđi sér meira segja lítiđ fyrir og lagđi ţrautakónginn Jón Ţ. Ţór međ lúmskri brellu.  Frćndi hans Gunnar Skarphéđinsson varđ í öđru sćti og Ingimar Jónsson og Ţór Valtýsson jafnir í 3.-4. sćti.  Sjá mótstöflu.

Sá stutti lauk keppni  međ 36 stigum af 40 mögulegum miđađ viđ fjögur mót.  Nćstur í röđinni kom skákgeggjarinn  Guđfinnur R. Kjartansson  međ 27 GrandPrix stig og gođsögnin Harvey Georgsson varđ ţriđji enda ţótt hann tefldi bara í ţremur  mótum međ 21 stig, en hann vann tvö fyrstu mótin. PATAGÓNÍUSTEINNINN   Sigurvegararnir  ese.jpg

Áđur hefur veriđ fjallađ ítarlega um keppnina svo ađ ţessu sinni  eru myndirnar frá verđlaunaafhendingunni  og af vettvangi látnar duga enda segja ţćr meiri sögu  en mörg orđ um velheppnađ mót og skemmtilega keppni.

Nánar má lesa um keppnina og sigurgöngu unga mannsins á www. galleryskak.net hér á síđunni  undir http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1269861/

Hinn ungi sveinn fékk ágreyptan blágrýtisstein međ nafni sínu í verđlaun og nafniđ sitt skráđ gullnu letri á undrasteininn merkilega frá landinu fjarlćga á heimsenda.

 

2012 Gallerý Vignir.jpg

 

ESE- 30.11.2012  

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband