Leita í fréttum mbl.is

Skákţćttir Morgunblađsins: Vignir Vatnar hafđi betur gegn Rússunum

Vignir vatnarVignir Vatnar Stefánsson var eini fulltrúi Íslands á heimsmeistaramóti ungmenna, 8-18 ára, í opnum flokkum og stúlknaflokkum sem lauk í Maribor í Slóveníu um síđustu helgi. Keppendur voru um 1.600 talsins en alls komu um 3.500 manns til Slóveníu vegna mótsins. Áriđ 2007 tefldu tíu íslensk ungmenni á HM í Tyrklandi en nú eru ađrir tímar og í ár lagđi SÍ meiri áherslu á Evrópumótiđ sem fram fór eftir svipuđu fyrirkomulagi.

Heimsmeistaramótiđ er stćrra í sniđum. Fyrir utan heimamenn voru Rússar međ stćrsta hóp keppenda, vel yfir hundrađ manns. Ţeir áttu sigurvegara í nokkrum flokkum, einnig Indverjar og Bandaríkjamenn en í flokki Vignis, ţar sem keppendur voru 10 ára og yngri, bar Víetnaminn Anh Khoi Ngyen sigur úr býtum og vann allar skákir sínar!

Vignir Vatnar, sem er 9 ára gamall, er á fyrra ári í 10 ára flokknum, hlaut 6 vinninga af 11 mögulegum. Elo-stigatala hans er mun lćgri en styrkleikinn segir til um og hann var ađ tefla „upp fyrir sig" nćr allt mótiđ. Fyrir undirritađan, sem var ţjálfari hans á mótsstađ, gafst góđur tími til ađ huga ađ ýmsum ţáttum taflmennsku hans. Og í sex skákum í röđ í 4.-9. umferđ gegn „rússneska skákskólanum" reyndi talsvert á undirbúning. Vignir hlaut 3 ˝ vinning gegn 2 ˝ Rússanna og átti raunar unniđ tafl á einhverjum punkti í flestum skákanna. Ţađ er af sú tíđ ţegar ađildarlönd FIDE gátu ađeins sent einn keppanda í hvern keppnisflokk. Rússar áttu 16 skákmenn í flokki Vignis. Viđureignir sjöundu og áttundu umferđar reyndu mjög á úthaldiđ og voru samtals um 200 leikir.

HM Maribor 2012; 4. umferđ:

Vignir Vatnar Stefánsson - Antion Sidorov (Rússland)

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rc3 e5 4. e3 Rbd7 5. Bd3 g6 6. Rge2 Bg7 7. O-O

Leiđin sem hvítur velur sést oft hjá svarti ţegar hvítur beitir kóngsindversku uppbyggingunni.

7. ... O-O 8. b4 c6 9. Ba3 He8 10. Hb1 Dc7 11. Db3 Rh5 12. b5 f5?

Svartur hefđi átt ađ bíđa međ ţennan leik.

gh4pv5sq.jpgSjá stöđumynd.

13. Bxd6!

Nú dugar ekki ađ leika 13. .... Dxd6 vegna 14. c5+! De6 15. Bc4 og drottningin fellur.

13. ... Dd8 14. c5+ Kh8 15. d5! e4 16. Bc4 Re5 17. dxc6 bxc6 18. bxc6 Rxc4 19. c7 Df6 20. Dxc4 Be6 21. Da6 Hac8 22. Rd4 Bd7 23. Rcb5?!

Einfaldara var 23. Hb8 eđa 23. Rd5.

23. ... f4 24. Db7 f3 25. Rxa7 Dg5 26. Bg3 fxg2 27. Hfe1 Bxd4 28. exd4 Rxg3 29. Rxc8 Bxc8

Ţetta var eina tćkifćri Rússans til ađ flćkja málin, 29. ... Rf1 gaf meiri von ţví ađ 30. Rd6 má svara međ 30. ... Dh5! og svartur er sloppinn. Hinsvegar vinnur 30. Hxe4 t.d. 30. ... Hxc8 31. Hbe1 Dh5 32. h4 o.s.frv.

30. Dc6 Hf8 31. Dd6 Kg8 32. Dxg3 Df6 33. Hbd1 Bg4 34. Hd2 Bf3 35. De5 Da6 36. Dd5 Kg7 37. De5 Kg8 38. d5 Da5 39. De7?

Vignir ćtlađi ađ leika 39. De6+ sem vinnur létt, en „missti" drottninguna til e7.

39. ... Dxd2 40. Dxf8+! Kxf8 41. c8=D+ Kg7 42. Dd7 Kh6 43. Hb1

Úrvinnslan er ekki vandalaus en Vignir missir ţó aldrei ţráđinn.

43. ... Dd3 44. Dh3 Kg5 45. Dg3 Kh5 46. De5 Kh6 47. Df4 Kh5 48. Hc1 Dxd5 49. h4 h6 50. c6 g5 51. Df8 e3 52. De8 Kxh4 53. Dxe3 Bg4 54. Dg3 Kh5 55. Dxg2

55. Dxg4+! Kxg4 56. c7 o.s.frv. var einnig gott.

55. ... Dd2 56. Hf1 Dc3 57. Dh2 Kg6 58. Dg3 Bf3 59. c7 g4 60. Dd6 Kh5 61. Df4 Bb7 62. Hc1 Dh3 63. Df5 Kh4 64. Df6 Kh5 65. Hc5

Og Sidorov gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

 

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 25. nóvember 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband