Leita í fréttum mbl.is

HM kvenna: Og ţá eru eftir fjórar

Dronavalli - Zhao XueFjórđu umferđ Heimsmeistaramóts kvenna lauk í dag. Fjórar skákkonur eru nú eftir. Ţađ er ţćr Antoneta Stefanova, Búlgaríu, Wenjun Ju, Kína, Anna Ushenina, Úkraínu, og indverska Íslandsvinkonan Harika Dronavalli, sem vann Zhao Xue. Ein ţessara fjögurra verđur ţví nýr heimsmeistari kvenna í skák.

Kerfiđ í heimsmeistaeinvígi kvenna er umtalsvert öđruvísi en í opnum flokki ţví ţar er teflt árlega um titilinn. Á sléttum árum tefla 64 skákkonur um titilinn eftir útsláttarfyrirkomulagi og ţar nýtur heimsmeistarinn ekki forgangs. Á oddatölu árum mćtir hins vegar heimsmeistarinn sigurvegara Grand Prix-seríunnar. Ţar sigrađi einmitt Íslandsvinkonan Hou Yifan og ţví er ljóst ađ hún teflir heimsmeistaraeinvígi ađ ári viđ sigurvegarann nú.

Í undanúrslitum mćtast:

  • Antoaneta Stefanova vs Dronavalli Harika
  • Wenjun Ju vs Anna Ushenina  

 

Úrslit 4. umferđar:

      Round 4 Match 01
 Sebag, Marie (FRA)1
 Stefanova, Antoaneta (BUL)3
      Round 4 Match 02
 Ju, Wenjun (CHN)
 Huang, Qian (CHN)
      Round 4 Match 03
 Kosintseva, Nadezhda (RUS)˝
 Ushenina, Anna (UKR)
      Round 4 Match 04
 Zhao, Xue (CHN)
 Harika, Dronavalli (IND)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband