Leita í fréttum mbl.is

HM kvenna: Og ţá eru eftir átta...

Ţriđju umferđ HM kvenna lauk í dag í Khanty-Mansiysk. Á ýmsu hefur gengiđ á mótinu en 3 stigahćstu keppendurnir féllu allar út í 2. umferđ ţar á međal heimsmeistarinn Hou Yifan. Zhao XueŢađ verđur ţví nýr heimsmeistari krýndur.  Rússnesku Kosintseva-systurnar og Ólympíumeistararnir lentu saman í 3. umferđ og ţar hafđi Nadezhda betur. Kínverjar er eina ţjóđin sem á meira en einn fulltrúa eftir en ţćr eru 3. Fjórđa umferđ (8 manna úrslit) hefst á morgun.


      Round 3 Match 01
 Socko, Monika (POL)0
 Stefanova, Antoaneta (BUL)2
      Round 3 Match 02
 Ju, Wenjun (CHN)
 Zhukova, Natalia (UKR)
      Round 3 Match 03
 Ushenina, Anna (UKR)
 Pogonina, Natalija (RUS)˝
      Round 3 Match 04
 Muzychuk, Mariya (UKR)˝
 Zhao, Xue (CHN)
      Round 3 Match 05
 Javakhishvili, Lela (GEO)˝
 Harika, Dronavalli (IND)
      Round 3 Match 06
 Kosintseva, Tatiana (RUS)
 Kosintseva, Nadezhda (RUS)
      Round 3 Match 07
 Huang, Qian (CHN)
 Krush, Irina (USA)
      Round 3 Match 08
 Galliamova, Alisa (RUS)0
 Sebag, Marie (FRA)2

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna fellur Heimsmeistari kvenna út í úrsláttarkeppni, en Heimsmeistari karla ţarf ađ bíđa eftir áskoranda. Hvađa rugl er í gangi?

Erlingur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 19.11.2012 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8778652

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband