Leita í fréttum mbl.is

Skákmaraţon í ţágu Barnaspítala Hringsins

Barnaspitali_HringsinsKrakkarnir í Skákakademíunni bjóđa gestum og gangandi á öllum aldri í Skákmaraţon í Kringlunni föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nćstkomandi. Tilgangurinn er göfugur: Ađ safna peningum til tćkjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins.

Vignir og HilmirLiđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofu Hringsins einu sinni í viku og ţekkja ţví vel til á barnaspítalanum. Allir hafa líka heyrt af nauđsyn ţess ađ bćta tćkjakost spítalans og ţví ćtla krakkarnir okkar ađ láta verkin tala viđ skákborđiđ.

Mörg efnilegustu skákbörn og ungmenni landsins munu taka ţátt í maraţoninu. Öllum sem vilja er bođiđ ađ spreyta sig gegn börnunum og leggja góđu málefni liđ međ frjálsum framlögum.

Elín NhungKrakkarnir skora á skákáhugamenn úr öllum áttum og á öllum aldri ađ koma í Kringluna og taka ţátt í skákmaraţoninu! Ţá munu fjölmargir ţjóđţekktir einstaklingar koma í heimsókn í Kringluna og taka skák viđ krakkana.

Á síđasta ári söfnuđu skákkrakkarnir nćstum 2 milljónum króna fyrir Rauđa krossinn og rann söfnunarféđ óskipt til sveltandi barna í Sómalíu.
Stofnuđ hefur veriđ Facebook-síđa vegna skákmaraţonsins og eru skákáhugamenn, jafnt sem velunnurar Barnaspítala Hringsins hvattir til ađ skrá sig til leiks.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778658

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband