Leita í fréttum mbl.is

Skákdeild Fjölnis fékk ađ gjöf skákminjasafn Sturlu Péturssonar

Ţeir feđgar Pétur Friđrik Sturluson og Sturla Pétursson afhenda Helga Árnasyni formanni skákdeildar Fjölnis skákminjasafn Sturlu Péturssonar (1915 - 1999)Viđ setningu á Atskákmóti Íslands 2012 í Rimaskóla nú um helgina tók Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis viđ merkilegri gjöf til skákdeildarinnar, alla skákmuni sem tengjast löngum keppnisferli Sturlu Péturssonar skákmanns sem lést áriđ 1999. Sturla var ţekktur og vinsćll skákmađur sem í frístundum sínum kenndi fjölmörgum krökkum um land allt ađ tefla.

Ţađ voru ţeir feđgar Pétur Rúnar Sturluson og Sturla Árituđ skákbók. Verđlaun frá árinu 1937Pétursson framkvćmdarstjóri Gúmmívinnustofunnar í Skipholti sem afhentu Fjölnismönnum skákgripina sem geyma merkilega sögu tengda íslensku skákstarfi. Í safni Sturlu Péturssonar er m.a. ađ finna áritađar skákbćkur allt frá 1937, verđlaunagripi sem Sturlu áskotnuđust, m.a. á fjölmörgum helgarskákmótum og eintök af Tímaritinu Skák.

Sturla Pétursson eigandi Gúmmívinnustofunnar og styrktarađili Atskákmóts Íslands 2012 leikur 1. leikinn fyrir Braga Ţorfinnsson gegn skáköđlingnum Hermanni RagnarssyniŢeir feđgar Pétur Rúnar og Sturla hafa fylgst međ árangursríku barna-og unglingastarfi Skákdeildar Fjölnis og fullyrđa ađ starfsemin ţar á bć sé í anda föđur ţeirra og afa Sturlu Péturssonar. Ţess má geta ađ Gúmmívinnustofan sem Sturla yngri rekur er ađalstyrktarađili Atskákmóts Íslands en ţar tefla til undanúrslita í dag sunnudag ţeir Stefán Kristjánsson stórmeistari, Davíđ Kjartansson, Einar Hjalti Jónsson og Arnar Gunnarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband