Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđabćjar

Einar Hjalti JenssonEinar Hjalti Jensson (2312) er efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđbćjar en fjórđa umferđ fór fram sl. fimmtudag. Einar vann Bjarnstein Ţórsson (1335). Kjartan Maack (2079) er annar međ 3 vinninga eftir sigur á Páli Sigurđssyni (1983). Bjarnsteinn er ţriđji međ 2,5 vinning. Sem fyrr er nokkuđ um óvćnt úrslit en Ingvar Egill Vignisson (1528) gerđi jafntefli viđ Omar Salama (2277).

Úrslit 4. umferđar í a-flokki, má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Pörun 5. umferđar, sem fram fer á fimmtudagskvöld má finna hér.

Óskar Víkingur Davíđsson (1000) er efstur í b-flokki međ fullt hús.  B-flokkinn má nálgast á Chess-Results.

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8778688

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband