Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í atskák hefst í kvöld

Sturla PéturssonAtskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson

Verđur haldiđ daganna 16.-18. nóvember n.k

Mótiđ verđur  í senn minningarmót um Sturlu Pétursson skákmeistara.

Stađsetning Hlađan Gufunesbć Gufunesvegi 112 Reykjavík (sjá á korti)

http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1488810&x=363331&y=407608&z=9

Tímamörk eru 25 mín á skák

Ţátttökugjald er 1.000 krónur fyrir 16 ára og yngri, 2.000 krónur fyrir 16 ára og eldri

Fyrirkomulag verđur međ sama sniđi og í fyrra. Fyrst verđa tefldar 7 umferđir. Fjórir efstu tefla síđan í undanúrslitum tvćr skákir međ sitthvorn litinn.

Verđlaun

1.      100.000

2.      50.000

3.      25.000

4.      25.000

Einnig verđa veittir bikarar fyrir bestan árangur unglinga, kvenna og öldunga. 

Ađalstyrkarađli mótsins er Gúmmívinnustofan Skipholti

Sigurvegari mótsins hlýtur nafnbótina Atskákmeistari Íslands.

 

Dagskrá mótsins

Föstudag 16.11

19:30 - 22:30 1-3 umferđ

Laugardagur 17.11

13:00 -16:30 4-7 umferđ

Sunnudagur 18.11

13:00 - 15:00 Undanúrslit

Stefnt er ađ ţví ađ úrslitaeinvígiđ fari fram í beinni útsendingu á RÚV

Skráning fer fram hér á Skák.is.

Hćgt er ađ sjá skráđa keppendur hérna

https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AiyZI3bNVvoCdHJyRG4zZXdmdWxZa0ZJMTJuSU5zaUE#gid=0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband