15.11.2012 | 16:29
Skáksegliđ - Sigurđur Herlufsen í banastuđi
Önnur umferđ mótarađarinnar um Skáksegliđ, minningarmót Gríms Ársćlssonar, fór fram hjá Riddaranum í gćr. Ţó léttleiki og glađvćrđ svifi yfir vötnunum var ljóst frá byrjun ađ einbeittur baráttuvilji var til stađar hjá gömlu skákgeggjurunum sem mćttir voru til leiks, sumir um langan veg, stađráđnir í ţví ađ klekkja á keppinautunum međ sannfćrandi hćtti.
Ađ tefla skák minnir oft á fjallaklifur ţar sem taka verđur vissa áhćttu til ađ ná settu marki. Hćttan liggur viđ hvert fótmál,hvern leik og ekki hćgt ađ hrósa sigri fyrr en allt er yfirstađiđ. Áhćttusćkni og öryggi í bland er ţađ sem gerir skákina svona spennandi eđa geggt gaman" eins og nú er sagt (ađ sögn Braga Halldórssonar)
Strax í fyrstu umferđ gerđust ţau undur og stórmerki ađ Einar Ess tókst ađ leggja ţrautakónginn sjálfan Jón Ţ. Ţór ađ velli međ hvítu nokkuđ sannfćrandi eftir ađ hann hafđi hafnađ jafnteflistilbođi, og setja ţannig óvćnt strik í óslitna sigurgöngu hans, en Jón hafđi unniđ 10 skákir í röđ vikuna áđur og ađeins gert eitt jafntefli.
Ţetta var 91. höfuđleđriđ sem Einar krćkti sér í á árinu, tíu fleiri en i fyrra og hitteđfyrra. Ţrátt fyrir ađ hann sé manna mistćkastur í vinningsstöđum er hann mjög iđinn viđ kolann og er stundum í essinu" sínu. Félagarnir hafa í flimtingum ađ hann sé haldinn svokallađri fyrirvinningsspennu", skákkvíđapersónuleikaspennuhliđrunargeđröskunarkomplex, sem veldur ţví ađ gjörunnar stöđur vilja fara forgörđum og vinningurinn ganga honum slysalega úr greipum, en ţó ekki alltaf eins og sjá má á galleryskak.net og hér https://sites.google.com/site/ny211011/einar-i-essinu-sinu.
Ţetta ásamt öđru varđ til ţess ađ Jón átti ađeins undir högg ađ sćkja í mótinu og varđ ađ sćtta sig viđ 2. sćtiđ ađ ţessu sinni á eftir Sigurđi A. Herlufsen, stöđubaráttumeistaranum, sem var í feikna stuđi og vann mótiđ međ stćl, hlaut 9˝ vinning af 11 mögulegum. Sigurđur á ţađ til ađ beita borđtennistöktum" ţ.e. ađ leika međ hćgra megin á taflborđinu međ hćgri hendinni en međ ţeirri vinstri vinstra megin, sem er afar sérkennilegt og getur ruglađ andstćđinginn í ríminu. Sigurđur E. Kristjánsson, Kínafari, var svo ţriđji bestur og virđist vera ađ ná úr sér flugriđunni.
Jón Ţ. Ţór leiđir í stigakeppninni međ 18 punkta eftir 2 mót, Sigurđur Herlufsen međ 13; Ingimar Halldórsson 11 og Guđfinnur R. Kjartansson međ 9. Úrslitin er ţó engan veginn ráđin enn ţví 3 bestu mót af fjórum telja til vinnings.
Hvađ önnur úrslit varđar vísast til mótstöflu og www. riddarinn.is
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 16
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8778720
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.