Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Íslands 2012. Minningarmót um skákfrömuđinn Sturlu Pétursson (1915 - 1999)

NN og Sturla PéturssonSturla Pétursson var fćddur í Reykjavík ţann 6. september og lést 14. apríl 1999 á 84. aldursári. Hann var sonur Péturs Zoponíassonar ćttfćđings og konu hans Guđrúnar Jónsdóttur. Sturla var yngstur af stórum systkinahópi sem öll fćddust á fyrsta fjórđungi síđustu aldar. Sturla lauk gagnfrćđaprófi og vann viđ verslunar-og skrifstofustörf m.a. hjá Reykjavíkurborg, Skattstofunni og Hagstofunni.

Seinni starfsár sín vann hann hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Sturla kvćntist Steinunni (Gógó) Hermannsdóttur og eignuđust ţau fjögur börn. Sonur ţeirra Pétur Rúnar er fađir Sturlu alnafna afa síns sem rekur Gúmmívinnustofuna í Skipholti. Sturla yngri hefur lengi haft áhuga ađ halda á lofti nafni afa síns innan skákhreyfingarinnar og sem Grafarvogsbúi leitađi hann til skákdeildar Fjölnis ţeirra erinda.

Atskákmót Íslands 2012 í minningu Sturlu Péturssonar er afrakstur ţessa samstarfs og gefur Gúmmívinnustofan alla vinninga til mótsins sem eru tvöfalt hćrri ađ upphćđ en síđustu árin. Margir íslenskir skákmenn muna vel eftir Sturlu Péturssyni sem var mjög góđur skákmađur og formađur Taflfélags Reykjavíkur árin 1947 - 1948. Sturla tefldi međ íslenska landsliđinu, var ritstjóri skákblađs og kenndi ungum skákmönnum. Skákdeild Fjölnis er ţađ mikill heiđur ađ standa fyrir og skipulegja skákmót tileinkuđu nafni Sturlu Péturssonar. Skákdeild Fjölnis ţakkar Gúmmívinnustofunni og Sturlu Péturssyni framkvćmdarstjóra fyrir ánćgjulegt samstarf og stuđning viđ Atskákmót Íslands 2012. Vonandi sjáum viđ sem flesta skrá sig af hinum grjóthörđu skáköđlingum sem tefldu árum saman viđ Sturlu og nutu félagsskapar hans viđ skákborđiđ. 

  • Skráning fer fram hér á Skák.is
  • Ýmsar upplýsingar um mótiđ má nálgast á Facebook.
  • Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8778728

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband