Leita í fréttum mbl.is

Sverrir Örn og Júlíus efstir á Vetrarmóti öđlinga

Sverrir Örn BjörnssonSverrir Örn Björnsson (2154) og Júlíus Friđjónsson (2187) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi. Sverrir vann Gylfa Ţórhallsson (2156) en Júlíus hafđi betur gegn Halldóri Pálssyni (2064).  Siguringi Sigurjónsson (1959) og Ţór Valtýsson (2011) koma nćstir međ 2˝ vinning.

Ţađ bar til tíđinda Kristinn Jón Sćvaldsson (1745), sem hefur ekki sést á skákmótum í mörg herrans ár, gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda mótsins, Ţorvarđ F. Ólafsson (2202)

Úrslit ţriđju umferđar má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Röđun 4. umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld má finna hér.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778727

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband