13.11.2012 | 22:21
Magnús Sólmundarson sigrađi á Birgismótinu
Ţađ mćttu tuttugu og átta heldri skákmenn í Ásgarđ í dag og heiđruđu međ ţví Birgir Sigurđsson. Í byrjun móts var honum afhentur heiđursskjöldur sem ţakklćtisvottur fyrir frábćr störf í ţágu skákmenningar á Íslandi í áratugi.
Magnús Sólmundarson vann mótiđ međ nokkrum yfirburđum, fékk 8,5 vinning af 9 mögulegum.
Magnús leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Ara Stefánsson sem varđ í öđru til ţriđja sćti međ 6,5 vinning ásamt Ţorsteini Guđlaugssyni sem var örlítiđ lćgri á stigum.
Magnús V Pétursson af henti verđlaun í mótslok sem voru gefin af fyrirtćki hans Jóa Útherja..
Birgir heiđursmađurinn fékk ađ ráđa sér ađstođarmann til ţess ađ tefla fjórar síđustu umferđirnar og tók skákstjórinn ţađ ađ sér og saman fengu ţeir 5,5 vinning í 6 sćti.
Nánari úrslit dagsins:
- 1 Magnús Sólmundarson 8.5
- 2-3 Ari Stefánsson 6.5
- Ţorsteinn K Guđlaugsson 6.5
- 4 Sigurđur Kristjánsson 6
- 5-8 Össur Kristinsson 5.5
- Birgir Sig. 3 v. Finnur Kr 2.5 5.5
- Ţór Valtýsson 5.5
- Valdimar Ásmundsson 5.5
- 9-12 Gísli Sigurhansson 5
- Haraldur Axel Sveinbjörnsson 5
- Gísli Gunnlaugsson 5
- Jón Víglundsson 5
- 13-17 Kristján Guđmundsson 4.5
- Einar S Einarsson 4.5
- Ásgeir Sigurđsson 4.5
- Birgir Ólafsson 4.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 4.5
- 18-20 Baldur Garđarsson 4
- Halldór Skaftason 4
- Bragi G Bjarnarson 4
- 21-22 Magnús V Pétursson 3.5
- Gísli Árnason 3.5
- 23-24 Hlynur Ţórđarson 3
- Friđrik Sófusson 3
- 25-26 Viđar Arthúrsson 2.5
- Eiđur Á Gunnarsson 2.5
- 27-28 Jónas Ástráđsson 2
- Egill Sigurđsson 2
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 11
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 8778734
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.